Fundargerð 149. þingi, 19. fundi, boðaður 2018-10-15 15:00, stóð 15:01:42 til 17:31:36 gert 16 7:59
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

19. FUNDUR

mánudaginn 15. okt.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Aðalmenn taka sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:

Lagt fram á lestrarsal:


Varamenn taka þingsæti.

[15:01]

Horfa

Forseti tilkynnti að Jóhanna Vigdís Guðmundsdóttir tæki sæti Ágústs Ólafs Ágústssonar, Ingibjörg Þórðardóttir tæki sæti Bjarkeyjar Olsen Gunnarsdóttur, Hildur Sverrisdóttir tæki sæti Brynjars Níelssonar, María Hjálmarsdóttir tæki sæti Líneikar Önnu Sævarsdóttur og Valgerður Gunnarsdóttir tæki sæti Njáls Trausta Friðbertssonar.


Drengskaparheit.

[15:03]

Horfa

Jóhanna Vigdís Guðmundsdóttir, 3. þm. Reykv. s., undirritaði drengskaparheit að stjórnarskránni.


Afhending undirskriftalista til stuðnings eldri borgurum og öryrkjum.

[15:03]

Horfa

Forseti tilkynnti að hann hefði tekið á móti lista með 7.905 rafrænum undirskriftum undir yfirskriftinni Engan skort á efri árum.


Frestun á skriflegum svörum.

Ráðgjöf og störf við tímabundin eða afmörkuð verkefni. Fsp. SDG, 94. mál. --- Þskj. 94.

Ráðgjöf og störf við tímabundin eða afmörkuð verkefni. Fsp. SDG, 99. mál. --- Þskj. 99.

Ráðgjöf og störf við tímabundin eða afmörkuð verkefni. Fsp. SDG, 101. mál. --- Þskj. 101.

[15:04]

Horfa

[15:05]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[15:05]

Horfa


Hvatar til nýsköpunar.

[15:05]

Horfa

Spyrjandi var Jóhanna Vigdís Guðmundsdóttir.


Dómur um innflutning á hráu kjöti.

[15:12]

Horfa

Spyrjandi var Birgir Þórarinsson.


Deilur Rússa við Evrópuráðið.

[15:19]

Horfa

Spyrjandi var Þórhildur Sunna Ævarsdóttir.


Rannsókn sjálfsvíga.

[15:26]

Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Ingi Kristinsson.


Innflutningur á fersku kjöti.

[15:34]

Horfa

Spyrjandi var Jón Steindór Valdimarsson.


Heilsuefling eldra fólks.

[15:41]

Horfa

Spyrjandi var Þórunn Egilsdóttir.


Sérstök umræða.

Staða sauðfjárbænda.

[15:48]

Horfa

Málshefjandi var Willum Þór Þórsson.


Áhættumat um innflutning dýra.

Fsp. ÞKG, 118. mál. --- Þskj. 118.

[16:39]

Horfa

Umræðu lokið.


Starfsemi Hafrannsóknastofnunar á Ísafirði.

Fsp. GBS, 149. mál. --- Þskj. 149.

[16:55]

Horfa

Umræðu lokið.


Áfengisauglýsingar.

Fsp. ÞKG, 116. mál. --- Þskj. 116.

[17:11]

Horfa

Umræðu lokið.

[17:30]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá var tekið 5. mál.

Fundi slitið kl. 17:31.

---------------