Fundargerð 149. þingi, 22. fundi, boðaður 2018-10-18 10:30, stóð 10:30:28 til 19:38:42 gert 19 8:14
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

22. FUNDUR

fimmtudaginn 18. okt.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Frestun á skriflegum svörum.

Viðskiptaþvinganir gagnvart Rússlandi. Fsp. KGH, 150. mál. --- Þskj. 150.

Mengun á byggingarstað við Hringbraut. Fsp. AKÁ, 174. mál. --- Þskj. 176.

[10:30]

Horfa


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[10:31]

Horfa


Staða krónunnar.

[10:31]

Horfa

Spyrjandi var Oddný G. Harðardóttir.


Stuðningur við minkarækt.

[10:38]

Horfa

Spyrjandi var Gunnar Bragi Sveinsson.


Varnarmál.

[10:46]

Horfa

Spyrjandi var Þórhildur Sunna Ævarsdóttir.


Fátækt.

[10:53]

Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Ingi Kristinsson.


Störf umboðsmanns Alþingis.

[11:01]

Horfa

Spyrjandi var Jón Steindór Valdimarsson.


Um fundarstjórn.

Beiðni um fund í atvinnuveganefnd.

[11:09]

Horfa

Málshefjandi var Sigurður Páll Jónsson.


Framtíð íslenskrar peningastefnu, munnleg skýrsla forsætisráðherra.

[11:14]

Horfa

[Fundarhlé. --- 13:03]

[13:31]

Horfa

[13:31]

Útbýting þingskjala:

Umræðu lokið.


Mótun klasastefnu, fyrri umr.

Þáltill. WÞÞ o.fl., 28. mál. --- Þskj. 28.

[18:14]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og atvinnuvn.

[18:49]

Útbýting þingskjala:


Vísindarannsóknir á heilbrigðissviði, 1. umr.

Frv. OH o.fl., 250. mál (framkvæmd vísindarannsóknar á mönnum eða gagnarannsóknar). --- Þskj. 268.

[18:50]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Efling björgunarskipaflota Landsbjargar, fyrri umr.

Þáltill. JónG o.fl., 125. mál. --- Þskj. 125.

[19:17]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og um.- og samgn.


40 stunda vinnuvika, 1. umr.

Frv. BLG o.fl., 181. mál (stytting vinnutíma). --- Þskj. 184.

[19:25]

Horfa

Umræðu frestað.

Út af dagskrá voru tekin 7.--10. mál.

Fundi slitið kl. 19:38.

---------------