Fundargerð 149. þingi, 29. fundi, boðaður 2018-11-08 10:30, stóð 10:31:04 til 19:07:42 gert 8 19:16
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

29. FUNDUR

fimmtudaginn 8. nóv.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[10:31]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[10:31]

Horfa


Innleiðing þriðja orkupakka ESB.

[10:31]

Horfa

Spyrjandi var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.


Skattleysi uppbóta á lífeyri.

[10:39]

Horfa

Spyrjandi var Ólafur Ísleifsson.


Upplýsingar um afdrif Hauks Hilmarssonar.

[10:45]

Horfa

Spyrjandi var Margrét Tryggvadóttir.


Kirkjujarðasamkomulag.

[10:51]

Horfa

Spyrjandi var Helgi Hrafn Gunnarsson.


Opinberar framkvæmdir og fjárfestingar.

[10:58]

Horfa

Spyrjandi var Jón Steindór Valdimarsson.


Ársreikningar, 3. umr.

Stjfrv., 139. mál (texti ársreiknings). --- Þskj. 388.

Enginn tók til máls.

[11:06]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 397).


Um fundarstjórn.

Atkvæðagreiðsla um 3. dagskrármál.

[11:07]

Horfa

Málshefjandi var Björn Leví Gunnarsson.


Sérstök umræða.

Drengir í vanda.

[11:08]

Horfa

Málshefjandi var Karl Gauti Hjaltason.


Tekjuskattur og stuðningur við nýsköpunarfyrirtæki, 1. umr.

Stjfrv., 301. mál (skattfrádráttur vegna hlutabréfakaupa, skattfrádráttur nýsköpunarfyrirtækja). --- Þskj. 349.

[11:57]

Horfa

[Fundarhlé. --- 12:58]

[13:30]

Horfa

[13:30]

Útbýting þingskjala:

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Tekjuskattur o.fl., 1. umr.

Stjfrv., 302. mál (fyrirkomulag innheimtu). --- Þskj. 350.

[13:40]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Fjármálafyrirtæki, 1. umr.

Stjfrv., 303. mál (stjórn og endurskoðun). --- Þskj. 351.

[13:45]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Tollalög, 1. umr.

Stjfrv., 304. mál (flutningur fjármuna, VRA-vottun). --- Þskj. 352.

[14:08]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Alexandersflugvöllur sem varaflugvöllur fyrir Keflavíkur-, Reykjavíkur-, Akureyrar- og Egilsstaðaflugvelli, frh. fyrri umr.

Þáltill. SPJ o.fl., 34. mál. --- Þskj. 34.

[14:12]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og um.- og samgn.


Auðlindir og auðlindagjöld, fyrri umr.

Þáltill. SPJ o.fl., 35. mál. --- Þskj. 35.

[15:26]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og efh.- og viðskn.


Réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins, 1. umr.

Frv. ÞorS o.fl., 37. mál (hækkun starfslokaaldurs). --- Þskj. 37.

[15:53]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Hlutafélög og einkahlutafélög, 1. umr.

Frv. ÞorS o.fl., 38. mál (kennitöluflakk). --- Þskj. 38.

[17:09]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Sjóðir og stofnanir sem starfa samkvæmt staðfestri skipulagsskrá og málefni aldraðra, 1. umr.

Frv. ÞorS o.fl., 40. mál (búseturéttur aldraðra, öryggisíbúðir). --- Þskj. 40.

[18:41]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Ráðstafanir til að lækka eldsneytiskostnað í millilandaflugi, fyrri umr.

Þáltill. AKÁ o.fl., 41. mál. --- Þskj. 41.

[18:59]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og atvinnuvn.

[19:06]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá var tekið 12. mál.

Fundi slitið kl. 19:07.

---------------