Fundargerð 149. þingi, 59. fundi, boðaður 2019-01-30 15:00, stóð 15:00:29 til 19:37:15 gert 31 8:28
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

59. FUNDUR

miðvikudaginn 30. jan.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Embættismaður fastanefndar.

[15:00]

Horfa

Forseti tilkynnti að Albertína Friðbjörg Elíasdóttir hefði verið kjörin 1. varaformaður atvinnuveganefndar.

[15:00]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

[15:01]

Horfa

Umræðu lokið.


Sérstök umræða.

Almenningssamgöngur og borgarlína.

[15:36]

Horfa

Málshefjandi var Kolbeinn Óttarsson Proppé.


Fjármálafyrirtæki, 2. umr.

Stjfrv., 303. mál (stjórn og endurskoðun). --- Þskj. 351, nál. 857.

[16:28]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Rafræn viðskipti og önnur rafræn þjónusta, 1. umr.

Stjfrv., 494. mál (takmörkuð ábyrgð hýsingaraðila). --- Þskj. 810.

[16:33]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Heilbrigðisstefna til ársins 2030, fyrri umr.

Stjtill., 509. mál. --- Þskj. 835.

[16:37]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og velfn.


Hollustuhættir og mengunarvarnir, 1. umr.

Stjfrv., 512. mál (EES-reglur, burðarpokar). --- Þskj. 841.

[19:17]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.

[19:36]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 19:37.

---------------