Fundargerð 149. þingi, 77. fundi, boðaður 2019-03-07 10:30, stóð 10:30:46 til 16:19:14 gert 8 8:23
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

77. FUNDUR

fimmtudaginn 7. mars,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Varamaður tekur þingsæti.

[10:30]

Horfa

Forseti tilkynnti að Valgerður Sveinsdóttir tæki sæti Þorsteins Sæmundssonar, 10. þm. Reykv. s.


Drengskaparheit.

[10:31]

Horfa

Valgerður Sveinsdóttir, 10. þm. Reykv. s., undirritaði drengskaparheit að stjórnarskránni.


Afturköllun dagskrártillögu.

[10:31]

Horfa

Forseti tilkynnti að dagskrártillaga sem lögð var fram á þingfundi daginn áður hefði verið kölluð aftur.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[10:32]

Horfa


Staðan á húsnæðismarkaði.

[10:32]

Horfa

Spyrjandi var Logi Einarsson.


Leiðrétting lífeyris vegna búsetuskerðinga.

[10:39]

Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Ingi Kristinsson.


Innflutningur á hráu kjöti.

[10:47]

Horfa

Spyrjandi var Birgir Þórarinsson.


Eftiráleiðréttingar launa.

[10:54]

Horfa

Spyrjandi var Jón Þór Ólafsson.


Þriðji orkupakkinn.

[11:02]

Horfa

Spyrjandi var Þorsteinn Víglundsson.


Sérstök umræða.

Efnahagsleg staða íslenskra barna.

[11:10]

Horfa

Málsjandi var Inga Sæland.


Um fundarstjórn.

Dagskrá fundarins.

[11:56]

Horfa

Málsjandi var Gunnar Bragi Sveinsson.


Fiskeldi, 1. umr.

Stjfrv., 647. mál (áhættumat erfðablöndunar, úthlutun eldissvæða, stjórnvaldssektir o.fl.). --- Þskj. 1060.

[11:58]

Horfa

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 12:47]


Breyting á starfsáætlun.

[13:30]

Horfa

Forseti kynnti breytingu á starfsáætlun.

[13:31]

Útbýting þingskjala:


Fiskeldi, frh. 1. umr.

Stjfrv., 647. mál (áhættumat erfðablöndunar, úthlutun eldissvæða, stjórnvaldssektir o.fl.). --- Þskj. 1060.

[13:33]

Horfa

Umræðu frestað.


Lax- og silungsveiði, 1. umr.

Stjfrv., 645. mál (selveiðar). --- Þskj. 1051.

[14:52]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.


Búvörulög, 1. umr.

Stjfrv., 646. mál (endurskoðun samnings um starfsskilyrði sauðfjárræktar og verðjöfnunargjöld). --- Þskj. 1052.

[15:14]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.


Ráðstafanir til hagkvæmrar uppbyggingar háhraða fjarskiptaneta, 1. umr.

Stjfrv., 639. mál. --- Þskj. 1045.

[15:33]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.


Siglingavernd, 1. umr.

Stjfrv., 642. mál (dagsektir, laumufarþegar o.fl.). --- Þskj. 1048.

[15:42]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.

[Fundarhlé. --- 15:46]


Úrskurðarnefndir á sviði neytendamála, 1. umr.

Stjfrv., 649. mál. --- Þskj. 1062.

[16:15]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.

[16:18]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 16:19.

---------------