Fundargerð 149. þingi, 116. fundi, boðaður 2019-06-04 10:00, stóð 10:00:30 til 20:30:49 gert 5 7:49
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

116. FUNDUR

þriðjudaginn 4. júní,

kl. 10 árdegis.

Dagskrá:

[10:00]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

[10:00]

Horfa

Umræðu lokið.


Félagsleg aðstoð og almannatryggingar, 1. umr.

Stjfrv., 954. mál (framfærsluuppbót og meðferð atvinnutekna). --- Þskj. 1655.

[10:33]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.

[13:14]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 13:14]

[14:16]

Útbýting þingskjala:


Réttur barna sem aðstandendur, 3. umr.

Frv. VilÁ o.fl., 255. mál. --- Þskj. 1691.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Breyting á ýmsum lögum til innleiðingar á tilskipun (ESB) 2015/1794, 3. umr.

Stjfrv., 530. mál (farmenn). --- Þskj. 1692.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Stéttarfélög og vinnudeilur, 3. umr.

Stjfrv., 770. mál (aðsetur Félagsdóms). --- Þskj. 1227.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Sjúkratryggingar, 3. umr.

Stjfrv., 644. mál (persónuvernd og vinnsla persónuupplýsinga). --- Þskj. 1694.

[14:17]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Rafræn viðskipti og önnur rafræn þjónusta, 2. umr.

Stjfrv., 494. mál (takmörkuð ábyrgð hýsingaraðila). --- Þskj. 810, nál. 1597.

[14:25]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Afbrigði um dagskrármál.

[15:02]

Horfa


Persónuvernd og vinnsla persónuupplýsinga, 3. umr.

Stjfrv., 495. mál (stofnanir á málefnasviði félags- og barnamálaráðherra). --- Þskj. 1693, brtt. 1703.

[15:04]

Horfa

[15:05]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1706).


Réttur barna sem aðstandendur, frh. 3. umr.

Frv. VilÁ o.fl., 255. mál. --- Þskj. 1691.

[15:08]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1707).


Breyting á ýmsum lögum til innleiðingar á tilskipun (ESB) 2015/1794, frh. 3. umr.

Stjfrv., 530. mál (farmenn). --- Þskj. 1692.

[15:11]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1708).


Stéttarfélög og vinnudeilur, frh. 3. umr.

Stjfrv., 770. mál (aðsetur Félagsdóms). --- Þskj. 1227.

[15:11]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1709).


Sjúkratryggingar, frh. 3. umr.

Stjfrv., 644. mál (persónuvernd og vinnsla persónuupplýsinga). --- Þskj. 1694.

[15:12]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1710).


Rafræn auðkenning og traustþjónusta fyrir rafræn viðskipti, 2. umr.

Stjfrv., 634. mál. --- Þskj. 1039, nál. 1528.

[15:15]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Vátryggingarsamningar, 2. umr.

Stjfrv., 763. mál (upplýsingagjöf). --- Þskj. 1214, nál. 1639, brtt. 1640.

[15:43]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Dreifing vátrygginga, 2. umr.

Stjfrv., 764. mál. --- Þskj. 1215, nál. 1604, brtt. 1605.

[15:46]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, 2. umr.

Stjfrv., 891. mál (nýting séreignarsparnaðar). --- Þskj. 1464, nál. 1598.

[15:52]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Almenn hegningarlög o.fl., 2. umr.

Stjfrv., 796. mál (misnotkun á félagaformi og hæfisskilyrði). --- Þskj. 1257, nál. 1680.

[15:58]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 17:10]

[19:00]

Útbýting þingskjala:

[20:30]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 8.--11. og 18.--44. mál.

Fundi slitið kl. 20:30.

---------------