Fundargerð 149. þingi, 130. fundi, boðaður 2019-08-28 10:30, stóð 10:33:21 til 19:35:20 gert 4 14:26
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

130. FUNDUR

miðvikudaginn 28. ágúst,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Framhaldsfundir Alþingis.

[10:33]

Horfa

Forsætisráðherra Katrín Jakobsdóttir las forsetabréf um að Alþingi skyldi koma saman til framhaldsfunda 28. ágúst 2019.


Afsögn varaforseta.

[10:34]

Horfa

Forseti tilkynnti að borist hefði bréf frá Jóni Þór Ólafssyni, 8. þm. Suðvest., þar sem hann segir af sér sem 5. varaforseti Alþingis.


Varamaður tekur þingsæti.

[10:35]

Horfa

Forseti tilkynnti að Ingibjörg Þórðardóttir tæki sæti Steingríms J. Sigfússonar, 2. þm. Norðaust.


Kosning tveggja varaforseta tímabundið.

[10:35]

Horfa

Forseti greindi frá því að kosning 7. og 8. varaforseta væri fallin niður.


Stjórn þingflokks.

[10:36]

Horfa

Forseti tilkynnti að Halldóra Mogensen yrði formaður þingflokks Pírata og Smári McCarthy nýr formaður flokksins.


Frestun á skriflegum svörum.

Stjórnvaldssektir og dagsektir. Fsp. KGH, 1002. mál. --- Þskj. 1958.

Útgjöld og notkun á almennum og sérsmíðuðum hugbúnaði hjá ráðuneytinu og undirstofnunum þess. Fsp. BLG, 936. mál. --- Þskj. 1572.

Rafræn byggingargátt. Fsp. SPJ, 970. mál. --- Þskj. 1826.

Fæðingar- og foreldraorlof. Fsp. AIJ, 1009. mál. --- Þskj. 1965.

Útgjöld og notkun á almennum og sérsmíðuðum hugbúnaði hjá ráðuneytinu og sendiráðum. Fsp. BLG, 935. mál. --- Þskj. 1571.

Áskrift að dagblöðum, tímaritum og öðrum miðlum. Fsp. BLG, 631. mál. --- Þskj. 1036.

[10:36]

Horfa

[10:37]

Útbýting þingskjala:


Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar, nr. 93/2017, um breytingu á IV. viðauka (Orka) við EES-samninginn, frh. síðari umr.

Stjtill., 777. mál (þriðji orkupakkinn). --- Þskj. 1237, nál. 1504 og 1525, frhnál. 2041.

[10:39]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[19:33]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 19:35.

---------------