Fundargerð 150. þingi, 1. fundi, boðaður 2019-09-10 16:00, stóð 16:02:07 til 16:17:38 gert 11 8:55
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

ÞINGSETNINGARFUNDUR (frh.)

þriðjudaginn 10. sept.,

kl. 4 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Mannabreytingar í nefndum.

[16:02]

Horfa

Forseti kynnti mannabreytingar í eftirfarandi nefndum:

Velferðarnefnd: Helga Vala Helgadóttir verður aðalmaður í stað Guðjóns S. Brjánssonar og Logi Einarsson varamaður í stað Albertínu Friðbjargar Elíasdóttur.

Umhverfis- og samgöngunefnd: Guðjón S. Brjánsson verður aðalmaður í stað Helgu Völu Helgadóttur sem verður varamaður.

Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd: Guðmundur Andri Thorsson verður aðalmaður í stað Helgu Völu Helgadóttur en Guðjón S. Brjánsson verður varamaður. Þórhildur Sunna Ævarsdóttir verður aðalmaður í stað Jóns Þórs Ólafssonar sem verður varamaður.

Utanríkismálanefnd: Oddný G. Harðardóttir verður varamaður í stað Albertínu Friðbjargar Elíasdóttur. Jón Þór Ólafsson verður varamaður í stað Þórhildar Sunnu Ævarsdóttur.

Atvinnuveganefnd: Jón Þór Ólafsson verður aðalmaður í stað Þórhildar Sunnu Ævarsdóttur sem verður varamaður.

[16:03]

Útbýting þingskjala:


Tilkynning um stefnuræðu forsætisráðherra.

[16:03]

Horfa

Forseti tilkynnti að stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana yrði miðvikudagskvöldið 11. september kl. 19.30.


Afbrigði um sætaúthlutun.

[16:04]

Horfa

Veitt voru afbrigði frá sætaúthlutun vegna sæta þingflokksformanna.


Hlutað um sæti þingmanna skv. 4. mgr. 3. gr. þingskapa.

Sætaúthlutun fór á þessa leið:

  1. sæti er sæti forseta.
  2. sæti hlaut Halldóra Mogensen.
  3. sæti hlaut Ólafur Þór Gunnarsson.
  4. sæti hlaut Bergþór Ólason.
  5. sæti hlaut Guðjón S. Brjánsson.
  6. sæti hlaut Inga Sæland.
  7. sæti hlaut Birgir Ármannsson.
  8. sæti hlaut Willum Þór Þórsson.
  9. sæti hlaut Brynjar Níelsson.
  10. sæti hlaut Rósa Björk Brynjólfsdóttir.
  11. sæti hlaut Steinunn Þóra Árnadóttir.
  12. sæti hlaut Lilja Rafney Magnúsdóttir.
  13. sæti hlaut Guðmundur Ingi Kristinsson.
  14. sæti hlaut Guðmundur Andri Thorsson.
  15. sæti hlaut Ásmundur Friðriksson.
  16. sæti hlaut Jón Þór Ólafsson.
  17. sæti hlaut Ari Trausti Guðmundsson.
  18. sæti hlaut Jón Steindór Valdimarsson.
  19. sæti hlaut Anna Kolbrún Árnadóttir.
  20. sæti hlaut Óli Björn Kárason.
  21. sæti hlaut Líneik Anna Sævarsdóttir.
  22. sæti hlaut Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir.
  23. sæti hlaut Gunnar Bragi Sveinsson.
  24. sæti hlaut Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.
  25. sæti hlaut Vilhjálmur Árnason.
  26. sæti hlaut Þorgerður K. Gunnarsdóttir.
  27. sæti hlaut Þórunn Egilsdóttir.
  28. sæti hlaut Andrés Ingi Jónsson.
  29. sæti hlaut Jón Gunnarsson.
  30. sæti hlaut Þorsteinn Víglundsson.
  31. sæti hlaut Steingrímur J. Sigfússon.
  32. sæti hlaut Þorsteinn Sæmundsson.
  33. sæti hlaut Birgir Þórarinsson.
  34. sæti hlaut Páll Magnússon.
  35. sæti hlaut Silja Dögg Gunnarsdóttir.
  36. sæti hlaut Albertína Friðbjörg Elíasdóttir.
  37. sæti hlaut Njáll Trausti Friðbertsson.
  38. sæti er sæti varamanns.
  39. sæti hlaut Haraldur Benediktsson.
  40. sæti hlaut Sigríður Á. Andersen.
  41. sæti hlaut Smári McCarthy.
  42. sæti hlaut Björn Leví Gunnarsson.
  43. sæti hlaut Bryndís Haraldsdóttir.
  44. sæti hlaut Oddný G. Harðardóttir.
  45. sæti hlaut Hanna Katrín Friðriksson.
  46. sæti hlaut Ólafur Ísleifsson.
  47. sæti hlaut Karl Gauti Hjaltason.
  48. sæti hlaut Helgi Hrafn Gunnarsson.
  49. sæti hlaut Kolbeinn Óttarsson Proppé.
  50. sæti hlaut Logi Einarsson.
  51. sæti er sæti varamanns.
  52. sæti hlaut Sigurður Páll Jónsson.
  53. sæti hlaut Ágúst Ólafur Ágústsson.
  54. sæti hlaut Halla Signý Kristjánsdóttir.
  55. sæti hlaut Þórhildur Sunna Ævarsdóttir.
  56. sæti hlaut Helga Vala Helgadóttir.
  57. sæti er sæti varamanns.
  58. sæti er sæti mennta- og menningarmálaráðherra.
  59. sæti er sæti ferðamála- og iðnaðarráðherra.
  60. sæti er sæti heilbrigðisráðherra.
  61. sæti er sæti samgönguráðherra.
  62. sæti er sæti forsætisráðherra.
  63. sæti er sæti fjármála- og efnahagsráðherra.
  64. sæti er sæti sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.
  65. sæti er sæti utanríkisráðherra.
  66. sæti er sæti félags- og barnamálaráðherra.
  67. sæti er sæti umhverfisráðherra.
  68. sæti er sæti dómsmálaráðherra.

Fundi slitið kl. 16:17.

---------------