Fundargerð 150. þingi, 3. fundi, boðaður 2019-09-12 10:30, stóð 10:32:28 til 18:21:37 gert 13 7:58
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

3. FUNDUR

fimmtudaginn 12. sept.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Stjórn þingflokks.

[10:32]

Horfa

Forseti kynnti eftirfarandi breytingu á stjórn þingflokks Sjálfstæðisflokksins: Vilhjálmur Árnason varaformaður og Bryndís Haraldsdóttir ritari.


Mannabreytingar í nefndum.

[10:32]

Horfa

Forseti kynnti mannabreytingar í eftirfarandi nefndum:

Utanríkismálanefnd: Sigríður Á. Andersen verður aðalmaður í stað Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur.

Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir verður varamaður.

Allsherjar- og menntamálanefnd: Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir verður aðalmaður í stað Steinunnar Þóru Árnadóttur sem verður varamaður.

Atvinnuveganefnd: Rósa Björk Brynjólfsdóttir verður aðalmaður í atvinnuveganefnd í stað Kolbeins Óttarssonar Proppés, sem verður varamaður.

Efnahags- og viðskiptanefnd: Steinunn Þóra Árnadóttir verður varamaður í efnahags- og viðskiptanefnd í stað Andrésar Inga Jónssonar.

Fjárlaganefnd: Steinunn Þóra Árnadóttir verður aðalmaður í stað Bjarkeyjar Olsen Gunnarsdóttur sem verður varamaður.

Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd: Andrés Ingi Jónsson verður varamaður í stað Rósu Bjarkar Brynjólfsdóttur.

Umhverfis- og samgöngunefnd: Kolbeinn Óttarsson Proppé verður aðalmaður í stað Rósu Bjarkar Brynjólfsdóttur sem verður varamaður.

Velferðarnefnd: Lilja Rafney Magnúsdóttir verður aðalmaður í stað Andrésar Inga Jónssonar sem verður varamaður ásamt Bjarkeyju Olsen Gunnarsdóttur.

Íslandsdeild Alþjóðaþingmannasambandsins: Sigríður Á. Andersen verður aðalmaður í stað Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur.

Íslandsdeild NATO-þingsins: Birgir Ármannsson verður varamaður í stað Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur.

[10:34]

Útbýting þingskjala:


Lengd þingfundar og fyrirkomulag fjárlagaumræðu.

[10:35]

Horfa

Forseti greindi frá samkomulagi um lengd þingfundar og fyrirkomulagi fjárlagaumræðu.


Fjárlög 2020, 1. umr.

Stjfrv., 1. mál. --- Þskj. 1.

[10:36]

Horfa

[Fundarhlé. --- 13:11]

[13:30]

Horfa

[14:04]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.

[18:21]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 18:21.

---------------