Fundargerð 150. þingi, 8. fundi, boðaður 2019-09-23 15:00, stóð 15:00:50 til 19:39:34 gert 24 8:11
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

8. FUNDUR

mánudaginn 23. sept.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Varamaður tekur þingsæti.

[15:00]

Horfa

Forseti tilkynnti að Njörður Sigurðsson tæki sæti Oddnýjar G. Harðardóttur, 6. þm. Suðurk.


Embættismaður fastanefndar.

[15:01]

Horfa

Forseti tilkynnti að Sigríður Á. Andersen hefði verið kjörin formaður Íslandsdeildar Alþjóðaþingmannasambandsins.

[15:01]

Útbýting þingskjala:


Vestnorræni dagurinn.

[15:02]

Horfa

Forseti gat þess að í dag væri vestnorræni dagurinn sem væri haldinn hátíðlegur með ýmsum hætti.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[15:03]

Horfa


Gagnkrafa ríkislögmanns í Guðmundar- og Geirfinnsmáli.

[15:03]

Horfa

Spyrjandi var Logi Einarsson.


Borgarlína og veggjöld.

[15:10]

Horfa

Spyrjandi var Inga Sæland.


Samgöngur á höfuðborgarsvæðinu.

[15:17]

Horfa

Spyrjandi var Bergþór Ólason.


Spilafíkn.

[15:24]

Horfa

Spyrjandi var Björn Leví Gunnarsson.


Fríverslunarsamningar við Bandaríkin.

[15:31]

Horfa

Spyrjandi var Þorsteinn Víglundsson.


Fjölmiðlanefnd.

[15:39]

Horfa

Spyrjandi var Kolbeinn Óttarsson Proppé.


Rannsóknir á þunglyndi meðal eldri borgara, fyrri umr.

Þáltill. ÁÓÁ o.fl., 22. mál. --- Þskj. 22.

[15:45]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og velfn.


Aðgerðaáætlun í jarðamálum, fyrri umr.

Þáltill. LínS o.fl., 20. mál. --- Þskj. 20.

[17:09]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og atvinnuvn.

[18:23]

Útbýting þingskjala:


Auðlindir og auðlindagjöld, fyrri umr.

Þáltill. SPJ o.fl., 21. mál. --- Þskj. 21.

[18:24]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og efh.- og viðskn.


Starfsemi smálánafyrirtækja, 1. umr.

Frv. OH o.fl., 14. mál. --- Þskj. 14.

[18:39]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Stofnun embættis tæknistjóra ríkisins, fyrri umr.

Þáltill. SMc o.fl., 15. mál. --- Þskj. 15.

[19:22]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og efh.- og viðskn.

Út af dagskrá voru tekin 7.--11. mál.

Fundi slitið kl. 19:39.

---------------