Fundargerð 150. þingi, 11. fundi, boðaður 2019-09-26 10:30, stóð 10:30:19 til 17:10:24 gert 27 8:13
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

11. FUNDUR

fimmtudaginn 26. sept.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[10:30]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[10:30]

Horfa


Kynning og fjármögnun samgönguframkvæmda.

[10:30]

Horfa

Spyrjandi var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.


Bótakröfur í Guðmundar- og Geirfinnsmáli.

[10:37]

Horfa

Spyrjandi var Logi Einarsson.


Störf sáttanefndar í Guðmundar- og Geirfinnsmáli.

[10:44]

Horfa

Spyrjandi var Halldóra Mogensen.


Greinargerð ríkislögmanns.

[10:52]

Horfa

Spyrjandi var Þorgerður K. Gunnarsdóttir.


Dómur Landsréttar vegna lífeyrisgreiðslna TR.

[10:59]

Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Ingi Kristinsson.


Breyting á ýmsum lagaákvæðum vegna sameiningar Seðlabanka Íslands og Fjármálaeftirlitsins, 3. umr.

Frv. meiri hluta efnahags- og viðskiptanefndar, 131. mál. --- Þskj. 131.

Enginn tók til máls.

[11:06]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 171).


Framkvæmdaáætlun í jafnréttismálum 2020--2023, fyrri umr.

Stjtill., 102. mál. --- Þskj. 102.

[11:08]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og allsh.- og menntmn.


Vísun máls til nefndar.

[12:47]

Horfa

Forseti tilkynnti að 29. mál sem vísað var til umhverfis- og samgöngunefndar á 10. fundi hefði átt að fara til atvinnuveganefndar.


Endurskoðun á ráðstöfun almannafjár við gæðastýringu í sauðfjárrækt, fyrri umr.

Þáltill. HKF o.fl., 32. mál. --- Þskj. 32.

[12:47]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og um.- og samgn.

[Fundarhlé. --- 13:10]

[13:29]

Útbýting þingskjala:


Sérstök umræða.

Atvinnuþátttaka 50 ára og eldri.

[13:30]

Horfa

Málshefjandi var Karl Gauti Hjaltason.

[Fundarhlé. --- 14:14]


Viðbótarsamningur við Norður-Atlantshafssamninginn um aðild Lýðveldisins Norður-Makedóníu, fyrri umr.

Stjtill., 146. mál. --- Þskj. 146.

[14:22]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Mótun klasastefnu, fyrri umr.

Þáltill. WÞÞ o.fl., 121. mál. --- Þskj. 121.

[14:35]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og atvinnuvn.


Mótun stefnu sem eflir fólk af erlendum uppruna til þátttöku í samfélaginu, fyrri umr.

Þáltill. GBr o.fl., 38. mál. --- Þskj. 38.

[15:06]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og velfn.


Undirritun og fullgilding þriðju valfrjálsu bókunarinnar við barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna, fyrri umr.

Þáltill. BLG o.fl., 73. mál. --- Þskj. 73.

[15:23]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Fullur aðskilnaður ríkis og kirkju og ný heildarlöggjöf um starfsemi trú- og lífsskoðunarfélaga, fyrri umr.

Þáltill. JSV o.fl., 128. mál. --- Þskj. 128.

[15:36]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og allsh.- og menntmn.


Almannatryggingar, 1. umr.

Frv. GIK og IngS, 72. mál (upplýsingaskylda og eftirlitsheimildir). --- Þskj. 72.

[16:00]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Verslun með áfengi og tóbak, 1. umr.

Frv. BHar o.fl., 53. mál (staðsetning áfengisverslunar). --- Þskj. 53.

[16:12]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Orlofshúsnæði örorkulífeyrisþega, fyrri umr.

Þáltill. SÞÁ o.fl., 35. mál. --- Þskj. 35.

[16:19]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og velfn.


Réttur barna til að vita um uppruna sinn, fyrri umr.

Þáltill. SilG o.fl., 88. mál. --- Þskj. 88.

[16:34]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og velfn.


Tímabundnar endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi, 1. umr.

Frv. BHar o.fl., 104. mál (Grænland og Færeyjar). --- Þskj. 104.

[16:48]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.

[17:08]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá var tekið 8. mál.

Fundi slitið kl. 17:10.

---------------