Fundargerð 150. þingi, 24. fundi, boðaður 2019-10-23 15:00, stóð 15:02:39 til 18:37:16 gert 24 7:46
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

24. FUNDUR

miðvikudaginn 23. okt.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[15:02]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

[15:03]

Horfa

Umræðu lokið.


Viðbótarsamningur við Norður-Atlantshafssamninginn um aðild Lýðveldisins Norður-Makedóníu, síðari umr.

Stjtill., 146. mál. --- Þskj. 146, nál. 308 og 309.

[15:37]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Sviðslistir, 1. umr.

Stjfrv., 276. mál. --- Þskj. 305.

[15:49]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Matvæli, 1. umr.

Frv. GBS o.fl., 229. mál. --- Þskj. 247.

[16:10]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.


Merkingar um kolefnisspor matvæla, fyrri umr.

Þáltill. MT o.fl., 204. mál. --- Þskj. 217.

[16:23]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og atvinnuvn.


Grænn samfélagssáttmáli, fyrri umr.

Þáltill. HallM o.fl., 31. mál. --- Þskj. 31.

[16:41]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og um.- og samgn.


Lyfjalög, 1. umr.

Frv. UBK o.fl., 266. mál (lausasölulyf). --- Þskj. 294.

[17:40]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Grunnskólar, 1. umr.

Frv. BjG o.fl., 230. mál (ritfangakostnaður). --- Þskj. 248.

[18:10]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Stefnumótun og framtíðarskipulag náms á framhaldsskólastigi á Suðurnesjum, fyrri umr.

Þáltill. SilG o.fl., 127. mál. --- Þskj. 127.

[18:32]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og allsh.- og menntmn.

[18:36]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 18:37.

---------------