Fundargerð 150. þingi, 41. fundi, boðaður 2019-12-09 15:00, stóð 15:00:49 til 18:47:22 gert 10 7:50
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

41. FUNDUR

mánudaginn 9. des.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Aðalmaður tekur sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:


Varamenn taka þingsæti.

[15:00]

Horfa

Forseti tilkynnti að Þorgrímur Sigmundsson tæki sæti Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, 3. þm. Norðaust., Orri Páll Jóhannsson tæki sæti Kolbeins Óttarssonar Proppés, 6. þm. Reykv. s., og Olga Margrét Cilia tæki sæti Þórhildar Sunnu Ævarsdóttur, 4. þm. Reykv. s.


Frestun á skriflegum svörum.

Raforkuflutningur í Finnafirði. Fsp. HKF, 353. mál. --- Þskj. 410.

Skerðingar á lífeyri almannatrygginga. Fsp. ÓÍ, 378. mál. --- Þskj. 470.

Friðlýst svæði. Fsp. KGH, 373. mál. --- Þskj. 463.

[15:01]

Horfa


Lengd þingfundar.

[15:02]

Horfa

Forseti lagði til að þingfundur gæti staðið lengur en þingsköp kvæðu á um.

[15:03]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[15:04]

Horfa


Verð á makríl.

[15:04]

Horfa

Spyrjandi var Logi Einarsson.


Fordæmisgildi Landsréttarmálsins.

[15:11]

Horfa

Spyrjandi var Halldóra Mogensen.


Desemberuppbót.

[15:18]

Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Ingi Kristjánsson.


Skipun í stjórn Ríkisútvarpsins.

[15:25]

Horfa

Spyrjandi var Þorgrímur Sigmundsson.


Fjárframlög til héraðssaksóknara og ríkislögmanns.

[15:31]

Horfa

Spyrjandi var Þorsteinn Víglundsson.


Stefna stjórnvalda í fíkniefnamálum.

[15:38]

Horfa

Spyrjandi var Sigurður Páll Jónsson.


Um fundarstjórn.

Túnaðarupplýsingar á nefndarfundum.

[15:44]

Horfa

Málshefjandi var Líneik Anna Sævarsdóttir.


Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 128/2019 um breytingu á XIII. viðauka við EES-samninginn, síðari umr.

Stjtill., 428. mál (flutningastarfsemi). --- Þskj. 590, nál. 648.

[15:46]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 172/2019 um breytingu á XIX. viðauka við EES-samninginn, síðari umr.

Stjtill., 429. mál (neytendavernd). --- Þskj. 591, nál. 647.

[15:54]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Samningur milli Íslands og Færeyja um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu á árunum 2019 og 2020, síðari umr.

Stjtill., 438. mál. --- Þskj. 602, nál. 649.

[16:21]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2020, 3. umr.

Stjfrv., 2. mál. --- Þskj. 612, brtt. 660 og 662.

[16:24]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tollalög o.fl., 3. umr.

Stjfrv., 245. mál. --- Þskj. 266 (með áorðn. breyt. á þskj. 588).

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 16:54]

[17:30]

Útbýting þingskjala:

[18:00]

Útbýting þingskjala:

[18:30]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 2.--3. og 9. mál.

Fundi slitið kl. 18:47.

---------------