Fundargerð 150. þingi, 48. fundi, boðaður 2019-12-17 23:59, stóð 15:21:00 til 18:34:30 gert 18 10:37
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

48. FUNDUR

þriðjudaginn 17. des.,

að loknum 47. fundi.

Dagskrá:


Afbrigði um dagskrármál.

[15:21]

Horfa


Afleiðingar óveðursins í síðustu viku og viðbrögð stjórnvalda, munnleg skýrsla forsætisráðherra. --- Ein umræða.

[15:21]

Horfa

Umræðu lokið.

[16:54]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 16:55]

[17:15]

Útbýting þingskjala:


Afbrigði um dagskrármál.

[17:16]

Horfa


Veiting ríkisborgararéttar, 3. umr.

Frv. allsherjar- og menntamálanefndar, 480. mál. --- Þskj. 717.

[17:17]

Horfa

[17:19]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 828).


Fæðingar- og foreldraorlof, frh. 3. umr.

Stjfrv., 393. mál (lenging fæðingarorlofs). --- Þskj. 529, brtt. 778, 783, 825 og 826.

[17:20]

Horfa

[18:12]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 829).


Jólakveðjur.

[18:24]

Horfa

Forseti fór yfir störf haustþings og flutti þingmönnum og starfsmönnum Alþingis jólakveðjur.

Gunnar Bragi Sveinsson, 6. þm. Suðvest., þakkaði fyrir hönd þingmanna og óskaði forseta og starfsmönnum Alþingis gleðilegra jóla og farsæls nýs árs.


Þingfrestun.

[18:33]

Horfa

Forsætisráðherra Katrín Jakobsdóttir las forsetabréf um frestun á fundum Alþingis til 20. janúar 2020.

Fundi slitið kl. 18:34.

---------------