Fundargerð 150. þingi, 55. fundi, boðaður 2020-01-30 10:30, stóð 10:31:20 til 15:32:41 gert 31 8:25
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

55. FUNDUR

fimmtudaginn 30. jan.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Frestun á skriflegum svörum.

Skuldbinding íslenska ríkisins um að réttilega innleiddar EES-gerðir hafi forgangsáhrif í íslenskum rétti. Fsp. ÓÍ, 113. mál. --- Þskj. 113.

[10:31]

Horfa


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[10:31]

Horfa


Skipunartími ráðuneytisstjóra.

[10:32]

Horfa

Spyrjandi var Bergþór Ólason.


Lögþvinguð sameining sveitarfélaga.

[10:38]

Horfa

Spyrjandi var Inga Sæland.


Niðurskurður í vetrarþjónustu Vegagerðarinnar.

[10:45]

Horfa

Spyrjandi var Arna Lára Jónsdóttir.


Áætlun um lausn Palestínudeilunnar.

[10:52]

Horfa

Spyrjandi var Helgi Hrafn Gunnarsson.


Greiðslur til sauðfjárbúa.

[10:57]

Horfa

Spyrjandi var Jón Steindór Valdimarsson.


Sérstök umræða.

Örorka kvenna og álag við umönnun.

[11:04]

Horfa

Málshefjandi var Guðmundur Andri Thorsson.


Nýting og vistfræðileg þýðing loðnustofnsins 2000--2019, munnleg skýrsla sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.

[11:46]

Horfa

Umræðu lokið.


Fullgilding Haag-samningsins frá 1954 um vernd menningarverðmæta í vopnuðum átökum, fyrri umr.

Þáltill. NS o.fl., 147. mál. --- Þskj. 147.

[13:09]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Úttekt á vinnslu kolefnishlutlauss eldsneytis, fyrri umr.

Þáltill. ElE o.fl., 284. mál. --- Þskj. 320.

[13:25]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og atvinnuvn.


Gerð jarðganga milli Álftafjarðar og Skutulsfjarðar, fyrri umr.

Þáltill. ArnaJ, 299. mál. --- Þskj. 337.

[13:31]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og um.- og samgn.


Tröllaskagagöng milli Skagafjarðar og Eyjafjarðar, fyrri umr.

Þáltill. SVS og BjarnJ, 302. mál. --- Þskj. 340.

[13:53]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og um.- og samgn.


Alþingi sem fjölskylduvænn vinnustaður, fyrri umr.

Þáltill. ÁsgG o.fl., 334. mál. --- Þskj. 379.

[14:15]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og stjórnsk.- og eftirln.


Almenn hegningarlög, 1. umr.

Frv. UnaH o.fl., 422. mál (kyntjáning og kyneinkenni). --- Þskj. 578.

[15:18]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.

[15:31]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 15:32.

---------------