Fundargerð 150. þingi, 82. fundi, boðaður 2020-03-23 23:59, stóð 11:17:59 til 15:32:03 gert 26 8:12
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

82. FUNDUR

mánudaginn 23. mars,

að loknum 81. fundi.

Dagskrá:


Afbrigði um dagskrármál.

[11:18]

Horfa


Aðgerðir til að mæta efnahagslegum áhrifum í kjölfar heimsfaraldurs kórónuveiru, 1. umr.

Stjfrv., 683. mál. --- Þskj. 1157.

[11:18]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Fjáraukalög 2020, 1. umr.

Stjfrv., 695. mál. --- Þskj. 1172.

[13:34]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og fjárln.

[14:54]

Útbýting þingskjala:


Sveitarstjórnarlög, 1. umr.

Frv. umhverfis- og samgöngunefndar, 696. mál (afturköllun ákvörðunar). --- Þskj. 1175.

[14:54]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu.


Almannavarnir, 1. umr.

Stjfrv., 697. mál (borgaraleg skylda starfsmanna opinberra aðila). --- Þskj. 1176.

[15:02]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.

Fundi slitið kl. 15:32.

---------------