Fundargerð 150. þingi, 87. fundi, boðaður 2020-04-14 13:30, stóð 13:30:09 til 15:46:47 gert 15 8:39
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

87. FUNDUR

þriðjudaginn 14. apríl,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:


Ávarpsorð forseta.

[13:30]

Horfa

Forseti ávarpaði þingmenn og fór yfir skipulag þingstarfa þar til samkomubanni lýkur.


Afsal þingmennsku.

[13:33]

Horfa

Forseti las bréf frá Þorsteini Víglundssyni, 7. þm. Reykv. n., þar sem hann afsalar sér þingmennsku.


Drengskaparheit.

[13:35]

Horfa

Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, 7. þm. Reykv. n., undirritaði drengskaparheit að stjórnarskránni.


Mannabreytingar í nefndum.

[13:35]

Horfa

Forseti kynnti mannabreytingar í nefndum í kjölfar þingmennskuafsals Þorsteins Víglundssonar.


Frestun á skriflegum svörum.

Aðgangur fanga í námi að interneti. Fsp. HHG, 649. mál. --- Þskj. 1103.

Reynslulausn fanga. Fsp. HHG, 650. mál. --- Þskj. 1104.

Birting alþjóðasamninga. Fsp. AIJ, 477. mál. --- Þskj. 710.

Kafbátaleit. Fsp. AIJ, 427. mál. --- Þskj. 584.

Nefndir, starfs- og stýrihópar. Fsp. ÞorstV, 499. mál. --- Þskj. 788.

Samningar samkvæmt lögum um opinber fjármál. Fsp. BLG, 690. mál. --- Þskj. 1164.

Aðgerðaáætlun byggðaáætlunar. Fsp. AFE, 677. mál. --- Þskj. 1142.

Áhrif erlendra ríkja á niðurstöður kosninga. Fsp. HHG, 624. mál. --- Þskj. 1052.

Athugasemdir ráðuneytis við lögfræðilegar álitsgerðir. Fsp. ÓÍ, 124. mál. --- Þskj. 124.

Þeir sem ekki búa í húsnæði skráðu í fasteignaskrá. Fsp. BjG, 636. mál. --- Þskj. 1074.

Sérákvæði um gróðurhús í byggingarreglugerð. Fsp. HSK, 591. mál. --- Þskj. 968.

Kaupendur fullnustueigna Íbúðalánasjóðs. Fsp. ÞorS, 577. mál. --- Þskj. 944.

Samningar samkvæmt lögum um opinber fjármál. Fsp. BLG, 685. mál. --- Þskj. 1159.

Aðgerðaáætlun byggðaáætlunar. Fsp. AFE, 671. mál. --- Þskj. 1136.

Skuldbinding íslenska ríkisins um að réttilega innleiddar EES-gerðir hafi forgangsáhrif í íslenskum rétti. Fsp. ÓÍ, 113. mál. --- Þskj. 113.

[13:36]

Horfa

[13:38]

Útbýting þingskjala:


Afbrigði frá þingsköpum.

Afbrigði frá þingsköpum, sem samþykkt voru 12. mars, voru framlengd.

[13:39]

Horfa


Afbrigði um dagskrármál.

[13:41]

Horfa


Áhrif COVID-19 faraldursins og viðbrögð stjórnvalda, munnleg skýrsla forsætisráðherra.

[13:41]

Horfa

Umræðu lokið.


Framboð og kjör forseta Íslands og kosningar til Alþingis, 1. umr.

Frv. stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar, 719. mál (rafræn söfnun meðmæla, heiti sveitarfélaga). --- Þskj. 1234.

[15:28]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu.

Fundi slitið kl. 15:46.

---------------