Fundargerð 150. þingi, 98. fundi, boðaður 2020-05-06 15:00, stóð 15:01:19 til 16:21:00 gert 7 8:7
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

98. FUNDUR

miðvikudaginn 6. maí,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Frestun á skriflegum svörum.

Samningar samkvæmt lögum um opinber fjármál. Fsp. BLG, 685. mál. --- Þskj. 1159.

[15:01]

Horfa

[15:01]

Útbýting þingskjala:


Lengd þingfundar.

[15:02]

Forseti bar upp tillögu um að þingfundur gæti staðið lengur en þingsköp kvæðu á um.

Horfa

Umræðu frestað.


Störf þingsins.

[15:02]

Horfa

Umræðu lokið.


Um fundarstjórn.

Ummæli þingmanns um stjórnarskrárvinnuna.

[15:36]

Horfa

Málshefjandi var Birgir Ármannsson.


Kosning aðalmanns í yfirkjörstjórn Norðausturkjördæmis, í stað Ólafs Arnars Pálssonar, til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, skv. 13. gr. laga nr. 24 16. maí 2000, um kosningar til Alþingis.

[15:39]

Horfa

Fram kom ein tilnefning og þar sem ekki voru fleiri tilnefndir en kjósa skyldi lýsti forseti yfir að kosinn væri án atkvæðagreiðslu:

Jón Erlendsson.


Starfsumhverfi smávirkjana.

Beiðni um skýrslu HarB o.fl., 682. mál. --- Þskj. 1152.

[15:39]

Horfa


Lengd þingfundar, frh. umr.

[15:40]

Horfa


Heimild til að stofna opinbert hlutafélag um uppbyggingu samgönguinnviða á höfuðborgarsvæðinu, frh. 1. umr.

Stjfrv., 735. mál. --- Þskj. 1277.

[15:44]

Horfa


Þjóðlendur og ákvörðun marka eignarlanda, þjóðlendna og afrétta, frh. 3. umr.

Stjfrv., 317. mál (leyfisveitingar, málsmeðferð, endurupptaka o.fl.). --- Þskj. 1067.

[15:51]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1328).


Breyting á ýmsum lögum um skatta og gjöld, frh. 3. umr.

Stjfrv., 450. mál (staðgreiðsla, álagning o.fl.). --- Þskj. 1112, brtt. 1148.

[15:58]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1329).


Rekstraraðilar sérhæfðra sjóða, frh. 2. umr.

Stjfrv., 341. mál. --- Þskj. 389, nál. 1099, brtt. 1100.

[16:02]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Breyting á ýmsum lagaákvæðum um innlánsdeildir og hæfisskilyrði stjórnarmanna og framkvæmdastjóra samvinnufélaga, frh. 2. umr.

Stjfrv., 448. mál. --- Þskj. 624, nál. 1114.

[16:06]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Brottfall ýmissa laga, frh. 2. umr.

Stjfrv., 529. mál (úrelt lög). --- Þskj. 871, nál. 1115.

[16:10]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Vernd uppljóstrara, frh. 2. umr.

Stjfrv., 362. mál. --- Þskj. 431, nál. 1235.

[16:14]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og allsh.- og menntmn.

[16:20]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 16:21.

---------------