Fundargerð 150. þingi, 134. fundi, boðaður 2020-09-02 15:00, stóð 15:01:12 til 21:49:47 gert 3 9:14
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

134. FUNDUR

miðvikudaginn 2. sept.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

[15:01]

Útbýting þingskjala:


Frestun á skriflegum svörum.

Skuldbinding íslenska ríkisins um að réttilega innleiddar EES-gerðir hafi forgangsáhrif í íslenskum rétti. Fsp. ÓÍ, 113. mál. --- Þskj. 113.

Athugasemdir ráðuneytis við lögfræðilegar álitsgerðir. Fsp. ÓÍ, 124. mál. --- Þskj. 124.

Kostnaður ráðuneytisins við skrifleg svör við fyrirspurnum. Fsp. BN, 809. mál. --- Þskj. 1418.

[15:02]

Horfa


Tilhögun þingfundar.

[15:03]

Horfa

Forseti tilkynnti að atkvæðagreiðslur yrðu síðar um daginn og að lokum þeim yrði settur nýr fundur.


Afbrigði um dagskrármál.

[15:03]

Horfa


Störf þingsins.

[15:04]

Horfa

Umræðu lokið.


Húsnæðismál, 2. umr.

Stjfrv., 926. mál (hlutdeildarlán). --- Þskj. 1662, nál. 2064, 2067 og 2068, brtt. 2065.

[15:38]

Horfa

[Fundarhlé. --- 18:47]

[19:46]

Útbýting þingskjala:

[19:47]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[21:00]

Útbýting þingskjala:


Pakkaferðir og samtengd ferðatilhögun, 1. umr.

Frv. atvinnuveganefndar, 993. mál (framlenging). --- Þskj. 2066.

[21:01]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu.

[Fundarhlé. --- 21:05]


Atkvæðagreiðsla á stækkuðu þingfundasvæði.

[21:32]

Horfa

Forseti fór yfir tilhögun atkvæðagreiðslu á stækkuðu þingfundasvæði.


Húsnæðismál, frh. 2. umr.

Stjfrv., 926. mál (hlutdeildarlán). --- Þskj. 1662, nál. 2064, 2067 og 2068, brtt. 2065.

[21:33]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.

Fundi slitið kl. 21:49.

---------------