Ferill 1. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


150. löggjafarþing 2019–2020.
Þingskjal 454  —  1. mál.
2. umræða.



Breytingartillaga


við frumvarp til fjárlaga fyrir árið 2020.

Frá 2. minni hluta fjárlaganefndar (BirgÞ).


Breytingar á sundurliðun 1:
     1.      Liðurinn 114.1.1 Virðisaukaskattur hækki um 60,0 m.kr.
     2.      Liðurinn 114.2.2.4 Kolefnisgjald lækki um 375,0 m.kr.
     3.      Liðurinn 121.2.1.1 Tryggingagjald, almennt, hluti lífeyristrygginga lækki um 2.000,0 m.kr.
     4.      Liðurinn 141.2.2 Arðgreiðslur frá innlendum aðilum hækki um 2.350,0 m.kr.

Skv. frv.
m.kr.
Breyting
m.kr.
Samtals
m.kr.
Breytingar á sundurliðun 2:
03 Æðsta stjórnsýsla
     5.      Við 03.30 Forsætisráðuneyti
    01 Forsætisráðuneyti
a.     Heildarfjárheimild
1.882,5 -550,0 1.332,5
b.      Framlag úr ríkissjóði
1.882,5 -550,0 1.332,5
05 Skatta-, eigna- og fjármálaumsýsla
     6.      Við 05.10 Skattar og innheimta
    09 Fjármála- og efnahagsráðuneyti
a.     Heildarfjárheimild
8.865,3 250,0 9.115,3
b.      Framlag úr ríkissjóði
7.834,4 250,0 8.084,4
09 Almanna- og réttaröryggi
     7.      Við 09.10 Löggæsla
    06 Dómsmálaráðuneyti
a.     Heildarfjárheimild
17.641,4 300,0 17.941,4
b.      Framlag úr ríkissjóði
16.200,1 300,0 16.500,1
17 Umhverfismál
     8.      Við 17.10 Náttúruvernd, skógrækt og landgræðsla
    14 Umhverfis- og auðlindaráðuneyti
a.     Heildarfjárheimild
5.531,0 30,0 5.561,0
b.      Framlag úr ríkissjóði
4.079,8 30,0 4.109,8
     9.      Við 17.30 Meðhöndlun úrgangs
    14 Umhverfis- og auðlindaráðuneyti
a.     Heildarfjárheimild
5.607,0 -200,0 5.407,0
b.      Framlag úr ríkissjóði
5.538,0 -200,0 5.338,0
19 Fjölmiðlun
     10.      Við 19.10 Fjölmiðlun
    02 Mennta- og menningarmálaráðuneyti
a.     Heildarfjárheimild
5.314,6 -400,0 4.914,6
b.      Framlag úr ríkissjóði
5.314,6 -400,0 4.914,6
23 Sjúkrahúsþjónusta
     11.      Við 23.10 Sérhæfð sjúkrahúsþjónusta
    08 Heilbrigðisráðuneyti
a.     Heildarfjárheimild
95.506,3 100,0 95.606,3
b.      Framlag úr ríkissjóði
88.890,0 100,0 88.990,0
     12.      Við 23.20 Almenn sjúkrahúsþjónusta
    08 Heilbrigðisráðuneyti
a.     Heildarfjárheimild
10.763,2 250,0 11.013,2
b.      Framlag úr ríkissjóði
9.395,5 250,0 9.645,5
24 Heilbrigðisþjónusta utan sjúkrahúsa
     13.      Við 24.10 Heilsugæsla
    08 Heilbrigðisráðuneyti
a.     Heildarfjárheimild
29.989,9 30,0 30.019,9
b.      Framlag úr ríkissjóði
28.334,5 30,0 28.364,5
25 Hjúkrunar- og endurhæfingarþjónusta
     14.      Við 25.10 Hjúkrunar- og dvalarrými
    08 Heilbrigðisráðuneyti
a.     Heildarfjárheimild
50.998,9 800,0 51.798,9
b.      Framlag úr ríkissjóði
48.121,5 800,0 48.921,5
27 Örorka og málefni fatlaðs fólks
     15.      Við 27.10 Bætur skv. lögum um almannatryggingar, örorkulífeyrir
    07 Félagsmálaráðuneyti
a.     Heildarfjárheimild
50.556,8 325,0 50.881,8
b.      Framlag úr ríkissjóði
50.556,8 325,0 50.881,8
30 Vinnumarkaður og atvinnuleysi
     16.      Við 30.10 Vinnumál og atvinnuleysi
    07 Félagsmálaráðuneyti
a.     Heildarfjárheimild
33.099,8 200,0 33.299,8
d.      Framlag úr ríkissjóði
31.900,5 200,0 32.100,5