Fundargerð 151. þingi, 7. fundi, boðaður 2020-10-12 15:00, stóð 15:00:56 til 19:39:33 gert 13 8:25
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

7. FUNDUR

mánudaginn 12. okt.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

[15:01]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[15:04]

Horfa


Hækkun atvinnuleysisbóta.

[15:04]

Horfa

Spyrjandi var Logi Einarsson.


Tekjutenging atvinnuleysisbóta.

[15:10]

Horfa

Spyrjandi var Hanna Katrín Friðriksson.


Hækkun almannatrygginga.

[15:17]

Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Ingi Kristinsson.


Lögmæti og meðalhóf sóttvarnaaðgerða.

[15:24]

Horfa

Spyrjandi var Þórhildur Sunna Ævarsdóttir.


Fjöldi hælisleitenda.

[15:32]

Horfa

Spyrjandi var Bergþór Ólason.


Skýrsla um sóttvarnalög og heimildir stjórnvalda.

[15:39]

Horfa

Spyrjandi var Sigríður Á. Andersen.


Merkingar og upplýsingaskylda varðandi vörur sem tengjast orkunotkun, 1. umr.

Stjfrv., 12. mál (orkumerkingar). --- Þskj. 12.

[15:46]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.


Viðskiptaleyndarmál, 1. umr.

Stjfrv., 13. mál. --- Þskj. 13.

[15:54]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Ráðstafanir gegn óréttmætri takmörkun á netumferð o.fl., 1. umr.

Stjfrv., 23. mál. --- Þskj. 23.

[15:59]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Barnalög, 1. umr.

Stjfrv., 11. mál (skipt búseta barna). --- Þskj. 11.

[16:19]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Kyrrsetning, lögbann o.fl., 1. umr.

Stjfrv., 16. mál (lögbann á tjáningu). --- Þskj. 16.

[17:23]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Almenn hegningarlög, 1. umr.

Stjfrv., 132. mál (umsáturseinelti). --- Þskj. 133.

[18:04]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Breyting á ýmsum lögum vegna heimsfaraldurs kórónuveiru, 1. umr.

Stjfrv., 160. mál (framlenging bráðabirgðaheimilda). --- Þskj. 161.

[18:39]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Mannanöfn, 1. umr.

Stjfrv., 161. mál. --- Þskj. 162.

[18:44]

Horfa

Umræðu frestað.

[19:34]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá var tekið 10. mál.

Fundi slitið kl. 19:39.

---------------