Fundargerð 151. þingi, 10. fundi, boðaður 2020-10-19 15:00, stóð 15:00:57 til 19:31:18 gert 20 8:41
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

10. FUNDUR

mánudaginn 19. okt.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

[15:01]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[15:02]

Horfa


Breytingar á stjórnarskrá.

[15:02]

Horfa

Spyrjandi var Helgi Hrafn Gunnarsson.


Fjárhagsstaða sveitarfélaga.

[15:09]

Horfa

Spyrjandi var Þorgerður K. Gunnarsdóttir.


Samkomulag ríkis og sveitarfélaga um málefni fatlaðra.

[15:17]

Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Ingi Kristinsson.


Hugsanleg stækkun Norðuráls.

[15:24]

Horfa

Spyrjandi var Þorsteinn Sæmundsson.


Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks.

[15:31]

Horfa

Spyrjandi var Ágúst Ólafur Ágústsson.


Málefni öryrkja.

[15:37]

Horfa

Spyrjandi var Ólafur Þór Gunnarsson.


Valdheimildir sóttvarnalæknis og heilbrigðisráðherra til opinberra sóttvarnaráðstafana, munnleg skýrsla forsætisráðherra. - Ein umræða.

[15:44]

Horfa

Umræðu lokið.


Stuðningur úr ríkissjóði vegna greiðslu hluta launakostnaðar á uppsagnarfresti, 1. umr.

Frv. efnahags- og viðskiptanefndar, 200. mál. --- Þskj. 201.

[18:38]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu.


Loftslagsmál, 1. umr.

Frv. AIJ og RBB, 32. mál (bindandi markmið). --- Þskj. 32.

[18:48]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.

[19:30]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 19:31.

---------------