Fundargerð 151. þingi, 13. fundi, boðaður 2020-10-21 23:59, stóð 15:49:21 til 19:49:04 gert 22 8:33
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

13. FUNDUR

miðvikudaginn 21. okt.,

að loknum 12. fundi.

Dagskrá:


Afbrigði um dagskrármál.

[15:49]

Horfa


Stuðningur úr ríkissjóði vegna greiðslu hluta launakostnaðar á uppsagnarfresti, 3. umr.

Frv. efnahags- og viðskiptanefndar, 200. mál. --- Þskj. 201.

Enginn tók til máls.

[15:50]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 230).


Fasteignalán til neytenda og nauðungarsala, 1. umr.

Frv. ÓÍ o.fl., 34. mál (nauðungarsala og eftirstöðvar). --- Þskj. 34.

[15:50]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Atvinnuleysistryggingar og Ábyrgðasjóður launa, 1. umr.

Frv. OH o.fl., 35. mál. --- Þskj. 35.

[17:10]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Almannatryggingar, 1. umr.

Frv. GIK og IngS, 92. mál (aldurstengd örorkuuppbót). --- Þskj. 93.

[17:37]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Stjórnarskipunarlög, 1. umr.

Frv. ÞSÆ o.fl., 26. mál. --- Þskj. 26.

[17:52]

Horfa

Umræðu frestað.

[19:47]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 6.--8. mál.

Fundi slitið kl. 19:49.

---------------