Fundargerð 151. þingi, 19. fundi, boðaður 2020-11-13 10:30, stóð 10:31:21 til 12:22:53 gert 16 8:6
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

19. FUNDUR

föstudaginn 13. nóv.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

[10:31]

Útbýting þingskjala:


Tilhögun þingfundar.

[10:31]

Horfa

Forseti tilkynnti að atkvæðagreiðsla yrði að lokinni umræðu um skýrslu mennta- og menningarmálaráðherra.


Störf þingsins.

[10:32]

Horfa

Umræðu lokið.


Staða skólamála á tímum Covid-19, munnleg skýrsla mennta- og menningarmálaráðherra. - Ein umræða.

[11:06]

Horfa

Umræðu lokið.


Breyting á ýmsum lögum vegna heimsfaraldurs kórónuveiru, frh. 2. umr.

Stjfrv., 160. mál (framlenging bráðabirgðaheimilda). --- Þskj. 161, nál. 282.

[12:20]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.

Út af dagskrá voru tekin 4.--15. mál.

Fundi slitið kl. 12:22.

---------------