Fundargerð 151. þingi, 26. fundi, boðaður 2020-11-26 10:30, stóð 10:31:01 til 19:45:56 gert 27 8:5
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

26. FUNDUR

fimmtudaginn 26. nóv.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:


Frestun á skriflegum svörum.

Kvótaflóttamenn og umsækjendur um alþjóðlega vernd. Fsp. ÁsF, 250. mál. --- Þskj. 270.

[10:31]

Horfa


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[10:31]

Horfa


Kostnaður vegna losunarheimilda.

[10:31]

Horfa

Spyrjandi var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.


Efnahagsaðgerðir og atvinnuleysi.

[10:39]

Horfa

Spyrjandi var Þorgerður K. Gunnarsdóttir.


Aðstoð við atvinnulífið og hina tekjulægstu.

[10:47]

Horfa

Spyrjandi var Þórhildur Sunna Ævarsdóttir.


Endurskoðun skaðabótalaga og bótasjóðir tryggingafélaganna.

[10:54]

Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Ingi Kristinsson.


Málefni framhaldsskólans.

[11:01]

Horfa

Spyrjandi var Helga Vala Helgadóttir.


Staða mála á vinnumarkaði nú á tímum Covid-19, munnleg skýrsla félags- og barnamálaráðherra. - Ein umræða.

[11:08]

Horfa

Umræðu lokið.


Merkingar og upplýsingaskylda varðandi vörur sem tengjast orkunotkun, 3. umr.

Stjfrv., 12. mál (orkumerkingar). --- Þskj. 402.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tímabundnar endurgreiðslur vegna hljóðritunar á tónlist, 3. umr.

Stjfrv., 202. mál (spilunartími). --- Þskj. 403.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Skrá yfir störf hjá sveitarfélögum sem heimild til verkfalls nær ekki til, 3. umr.

Stjfrv., 206. mál. --- Þskj. 207.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Búvörulög, 3. umr.

Stjfrv., 224. mál (starfsskilyrði framleiðenda garðyrkjuafurða). --- Þskj. 404.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Opinber fjármál, 3. umr.

Stjfrv., 6. mál (skilyrði um heildarjöfnuð og skuldahlutfall). --- Þskj. 6.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ráðstafanir gegn óréttmætri takmörkun á netumferð o.fl., 3. umr.

Stjfrv., 23. mál. --- Þskj. 23.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Þinglýsingalög, 3. umr.

Stjfrv., 205. mál (greiðslufrestun). --- Þskj. 206.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Viðskiptaleyndarmál, 2. umr.

Stjfrv., 13. mál. --- Þskj. 13, nál. 394, brtt. 395.

[12:34]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Lækningatæki, 2. umr.

Stjfrv., 18. mál. --- Þskj. 18, nál. 392, brtt. 393.

[12:48]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 13:08]

[13:42]

Útbýting þingskjala:


Kosning eins aðalmanns tímabundið í dómnefnd um hæfni umsækjenda um embætti dómara til að fjalla um umsóknir um laus embætti tveggja dómenda og tveggja varadómenda við Endurupptökudóm.

Fram kom ein tilnefning og þar sem ekki voru fleiri tilnefndir en kjósa skyldi lýsti forseti yfir að kosinn væri án atkvæðagreiðslu:

Ari Karlsson.


Afbrigði um dagskrármál.

[13:44]

Horfa


Merkingar og upplýsingaskylda varðandi vörur sem tengjast orkunotkun, frh. 3. umr.

Stjfrv., 12. mál (orkumerkingar). --- Þskj. 402.

[13:45]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 420).


Tímabundnar endurgreiðslur vegna hljóðritunar á tónlist, frh. 3. umr.

Stjfrv., 202. mál (spilunartími). --- Þskj. 403.

[13:45]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 421).


Skrá yfir störf hjá sveitarfélögum sem heimild til verkfalls nær ekki til, frh. 3. umr.

Stjfrv., 206. mál. --- Þskj. 207.

[13:47]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 422).


Búvörulög, frh. 3. umr.

Stjfrv., 224. mál (starfsskilyrði framleiðenda garðyrkjuafurða). --- Þskj. 404.

[13:47]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 423).


Opinber fjármál, frh. 3. umr.

Stjfrv., 6. mál (skilyrði um heildarjöfnuð og skuldahlutfall). --- Þskj. 6.

[13:48]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 424).


Ráðstafanir gegn óréttmætri takmörkun á netumferð o.fl., frh. 3. umr.

Stjfrv., 23. mál. --- Þskj. 23.

[13:48]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 425).


Þinglýsingalög, frh. 3. umr.

Stjfrv., 205. mál (greiðslufrestun). --- Þskj. 206.

[13:49]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 426).


Viðskiptaleyndarmál, frh. 2. umr.

Stjfrv., 13. mál. --- Þskj. 13, nál. 394, brtt. 395.

[13:49]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Lækningatæki, frh. 2. umr.

Stjfrv., 18. mál. --- Þskj. 18, nál. 392, brtt. 393.

[13:56]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Viðspyrnustyrkir, 1. umr.

Stjfrv., 334. mál. --- Þskj. 390.

[14:00]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Hollustuhættir og mengunarvarnir o.fl., 1. umr.

Stjfrv., 335. mál (niðurdæling koldíoxíðs). --- Þskj. 391.

[15:00]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.


Jöfnun kostnaðar við dreifingu raforku, 1. umr.

Stjfrv., 336. mál (verðlagshækkun). --- Þskj. 397.

[15:08]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.


Fjáraukalög 2020, 1. umr.

Stjfrv., 337. mál. --- Þskj. 399.

[15:34]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og fjárln.


Almannatryggingar, frh. 1. umr.

Frv. IngS og GIK, 90. mál (frítekjumark vegna lífeyristekna). --- Þskj. 91.

[17:57]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Almannatryggingar, 1. umr.

Frv. IngS og GIK, 91. mál (kostnaður við greiðslur). --- Þskj. 92.

[18:07]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Skákkennsla í grunnskólum, fyrri umr.

Þáltill. KGH o.fl., 106. mál. --- Þskj. 107.

[18:20]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og allsh.- og menntmn.


Umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu, fyrri umr.

Þáltill. IngS og GIK, 108. mál. --- Þskj. 109.

[18:55]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Hagsmunafulltrúar aldraðra, fyrri umr.

Þáltill. IngS og GIK, 109. mál. --- Þskj. 110.

[19:06]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og velfn.


Minningardagur um fórnarlömb helfararinnar, fyrri umr.

Þáltill. RBB o.fl., 110. mál. --- Þskj. 111.

[19:19]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og allsh.- og menntmn.


Félagsráðgjöf í grunn- og framhaldsskólum, fyrri umr.

Þáltill. AFE o.fl., 113. mál. --- Þskj. 114.

[19:33]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og allsh.- og menntmn.

[19:43]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá var tekið 24. mál.

Fundi slitið kl. 19:45.

---------------