Fundargerð 151. þingi, 58. fundi, boðaður 2021-02-23 13:00, stóð 13:00:56 til 18:50:39 gert 24 7:58
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

58. FUNDUR

þriðjudaginn 23. febr.,

kl. 1 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Frestun á skriflegum svörum.

Fjöldi nema í iðn- og verknámi. Fsp. BjG, 514. mál. --- Þskj. 861.

Samkeppniseftirlit. Fsp. BLG, 463. mál. --- Þskj. 784.

[13:00]

Horfa

[13:01]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[13:02]

Horfa


Rekstur hjúkrunarheimila.

[13:03]

Horfa

Horfa

Spyrjandi var Logi Einarsson.


Atvinnuleysisbótaréttur.

[13:09]

Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Ingi Kristinsson.


Yfirfærsla reksturs hjúkrunarheimila frá ríki til sveitarfélaga.

[13:17]

Horfa

Spyrjandi var Birgir Þórarinsson.


Málefni lögreglu.

[13:24]

Horfa

Spyrjandi var Olga Margrét Cilia.


Greining leghálssýna.

[13:32]

Horfa

Spyrjandi var Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir.


Garðyrkjuskóli ríkisins.

[13:39]

Horfa

Spyrjandi var Ari Trausti Guðmundsson.


Aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka, frh. 3. umr.

Stjfrv., 364. mál (rekstraraðilar sérhæfðra sjóða). --- Þskj. 456.

[13:46]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 932).


Aðgerðir vegna rakaskemmda í fasteignum, frh. síðari umr.

Þáltill. HallM o.fl., 36. mál. --- Þskj. 36, nál. 896.

[13:48]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 933).


Fiskeldi, matvæli og landbúnaður, 1. umr.

Stjfrv., 549. mál (einföldun regluverks). --- Þskj. 916.

[13:54]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.


Staðgreiðsla við innborgun í lífeyrissjóð, fyrri umr.

Þáltill. IngS og GIK, 128. mál. --- Þskj. 129.

[14:01]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og efh.- og viðskn.


Breyting á ýmsum lögum vegna okurs á tímum hættuástands, 1. umr.

Frv. IngS og GIK, 148. mál. --- Þskj. 149.

[15:13]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Mat á umhverfisáhrifum, 1. umr.

Frv. IngS og GIK, 156. mál (vantsorkuver, vindbú). --- Þskj. 157.

[15:30]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.


Gerð stefnu um móttöku skemmtiferðaskipa, fyrri umr.

Þáltill. AFE o.fl., 158. mál. --- Þskj. 159.

[15:46]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og atvinnuvn.


Innheimtulög, 1. umr.

Frv. ÓÍ o.fl., 162. mál (leyfisskylda o.fl). --- Þskj. 163.

[15:56]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Endurskoðun regluverks um starfsemi fjárhagsupplýsingastofa, fyrri umr.

Þáltill. ÓÍ o.fl., 163. mál. --- Þskj. 164.

[16:18]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og efh.- og viðskn.


Málefni aldraðra, 1. umr.

Frv. ÓGunn o.fl., 164. mál (sambúð á öldrunarstofnunum). --- Þskj. 165.

[16:28]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Skylda ferðaþjónustuaðila til að bjóða upp á kolefnisjöfnun við sölu á þjónustu, fyrri umr.

Þáltill. ÓGunn o.fl., 165. mál. --- Þskj. 166.

[16:50]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og atvinnuvn.


Fullur aðskilnaður ríkis og kirkju og ný heildarlöggjöf um starfsemi trú- og lífsskoðunarfélaga, fyrri umr.

Þáltill. JSV o.fl., 178. mál. --- Þskj. 179.

[16:57]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og allsh.- og menntmn.


Minnisvarði um eldgosin í Surtsey og Heimaey, fyrri umr.

Þáltill. ÁsF o.fl., 179. mál. --- Þskj. 180.

[17:28]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og allsh.- og menntmn.


Aukið lýðræði og gagnsæi í lífeyrissjóðum, fyrri umr.

Þáltill. IngS og GIK, 184. mál. --- Þskj. 185.

[17:37]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og efh.- og viðskn.


Afnám 70 ára aldurstakmörkunar í lögum um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins, fyrri umr.

Þáltill. BjG o.fl., 185. mál. --- Þskj. 186.

[17:56]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og efh.- og viðskn.


Undirritun og fullgilding samnings Sameinuðu þjóðanna um bann við kjarnorkuvopnum, fyrri umr.

Þáltill. SÞÁ o.fl., 186. mál. --- Þskj. 187.

[18:05]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Jarðalög, 1. umr.

Frv. BirgÞ o.fl., 189. mál (forkaupsréttur sveitarfélaga). --- Þskj. 190.

[18:22]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.


Hjúskaparlög, 1. umr.

Frv. AIJ o.fl., 190. mál (skilnaður án undanfara). --- Þskj. 191.

[18:39]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.

[18:49]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá var tekið 6. mál.

Fundi slitið kl. 18:50.

---------------