Fundargerð 151. þingi, 61. fundi, boðaður 2021-03-02 13:00, stóð 13:00:24 til 17:16:56 gert 3 7:58
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

61. FUNDUR

þriðjudaginn 2. mars,

kl. 1 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Varamaður tekur þingsæti.

[13:00]

Horfa

Forseti tilkynnti að Katla Hólm Þórhildardóttir tæki sæti Þórhildar Sunnu Ævarsdóttur, 4. þm. Reykv. s.

[13:01]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[13:01]

Horfa


Börn á biðlistum.

[13:02]

Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Ingi Kristinsson.


Staða ferðaþjónustunnar.

[13:09]

Horfa

Spyrjandi var Bergþór Ólason.


Dagbókarfærslur lögreglunnar.

[13:16]

Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Andri Thorsson.


Refsingar fyrir heimilisofbeldi.

[13:23]

Horfa

Spyrjandi var Katla Hólm Þórhildardóttir.


Nýsköpun.

[13:30]

Horfa

Spyrjandi var Jón Steindór Valdimarsson.


Orkubú Vestfjarða.

[13:37]

Horfa

Spyrjandi var Halla Signý Kristjánsdóttir.


Sérstök umræða.

Innviðir og þjóðaröryggi.

[13:44]

Horfa

Málshefjandi var Njáll Trausti Friðbertsson.


Breytingar á skipulagi og framkvæmd skimunar fyrir krabbameini í leghálsi.

Beiðni um skýrslu ÞorbG o.fl., 560. mál. --- Þskj. 940.

[14:33]

Horfa


Fjármálafyrirtæki, 3. umr.

Stjfrv., 7. mál (varnarlína um fjárfestingarbankastarfsemi). --- Þskj. 7.

Enginn tók til máls.

[14:44]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 956).


Almenn hegningarlög, 1. umr.

Stjfrv., 550. mál (mansal). --- Þskj. 917.

[14:45]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Girðingarlög, 1. umr.

Frv. BergÓ o.fl., 145. mál (sanngirniskrafa, hæfi úrskurðaraðila). --- Þskj. 146.

[14:55]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.


Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins, 1. umr.

Stjfrv., 561. mál (samþætting þjónustu, hlutverk o.fl.). --- Þskj. 941.

[15:01]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Hollustuhættir og mengunarvarnir, 1. umr.

Stjfrv., 562. mál (menntun og eftirlit). --- Þskj. 942.

[15:37]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.


Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað og aukatekjur ríkissjóðs, 1. umr.

Frv. BLG o.fl., 273. mál (gjaldfrjáls rafræn útgáfa). --- Þskj. 305.

[15:40]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Utanríkisþjónusta Íslands, 1. umr.

Frv. BLG o.fl., 274. mál (skipun ráðuneytisstjóra og sendiherra). --- Þskj. 306.

[15:41]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og utanrmn.


Hlutafélög, 1. umr.

Frv. SMc o.fl., 299. mál (uppgjörsmynt arðgreiðslna). --- Þskj. 333.

[15:43]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Álagning fasteignaskatta, 1. umr.

Frv. ÓÍ o.fl., 301. mál (atvinnuhúsnæði). --- Þskj. 336.

[15:50]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Uppgræðsla lands og ræktun túna, fyrri umr.

Þáltill. ÞórE o.fl., 319. mál. --- Þskj. 359.

[16:00]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og um.- og samgn.


Brottfall aldurstengdra starfslokareglna, fyrri umr.

Þáltill. GBr o.fl., 324. mál. --- Þskj. 378.

[16:06]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og velfn.


Búvörulög, 1. umr.

Frv. IngS og GIK, 338. mál (niðurgreiðsla raforku til garðyrkjubænda). --- Þskj. 400.

[16:31]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.


Umferðarlög, 1. umr.

Frv. AIJ og RBB, 340. mál (lækkun hámarkshraða). --- Þskj. 411.

[16:44]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.


Samræmd niðurgreiðsla hjálpartækja fyrir heyrnar- og sjónskert börn, fyrri umr.

Þáltill. SilG o.fl., 346. mál. --- Þskj. 429.

[16:58]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og velfn.


Hjúskaparlög, 1. umr.

Frv. AIJ, 347. mál (bann við barnahjónabandi). --- Þskj. 432.

[17:03]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.

[17:15]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá var tekið 11. mál.

Fundi slitið kl. 17:16.

---------------