Fundargerð 151. þingi, 64. fundi, boðaður 2021-03-04 13:00, stóð 13:02:33 til 19:46:29 gert 5 8:22
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

64. FUNDUR

fimmtudaginn 4. mars,

kl. 1 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[13:02]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[13:03]

Horfa


Málefni atvinnulausra.

[13:04]

Horfa

Spyrjandi var Oddný G. Harðardóttir.


Neysluviðmið félagsmálaráðuneytisins.

[13:11]

Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Ingi Kristinsson.


Áhættumat vegna framkvæmdar fjárlaga.

[13:18]

Horfa

Spyrjandi var Birgir Þórarinsson.


Endurskoðun almannatryggingakerfisins.

[13:26]

Horfa

Spyrjandi var Björn Leví Gunnarsson.


Opinberar fjárfestingar.

[13:34]

Horfa

Spyrjandi var Jón Steindór Valdimarsson.


Sérstök umræða.

Endurhæfingarúrræði fyrir fólk með ákominn heilaskaða.

[13:42]

Horfa

Málshefjandi var Halla Signý Kristjánsdóttir.


Hollustuhættir og mengunarvarnir o.fl., frh. 2. umr.

Stjfrv., 335. mál (niðurdæling koldíoxíðs). --- Þskj. 391, nál. 948.

[14:28]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Reglubundin og viðvarandi upplýsingaskylda útgefenda verðbréfa og flöggunarskylda, frh. 2. umr.

Stjfrv., 341. mál. --- Þskj. 415, nál. 958, brtt. 959.

[14:33]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Almannavarnir, frh. 2. umr.

Stjfrv., 443. mál (borgaraleg skylda). --- Þskj. 756, nál. 950.

[14:36]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Höfundalög, 2. umr.

Stjfrv., 136. mál (takmarkanir á einkarétti til hagsbóta fyrir fólk með sjón- eða lestrarhömlun). --- Þskj. 137, nál. 965 og 971, brtt. 966.

[14:38]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Lúganósamningurinn um dómsvald og um viðurkenningu og fullnustu dóma í einkamálum, 2. umr.

Stjfrv., 465. mál (útganga Bretlands úr Evrópusambandinu). --- Þskj. 786, nál. 970.

[15:36]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Sjúklingatrygging, 2. umr.

Stjfrv., 457. mál (tryggingavernd í klínískum lyfjarannsóknum). --- Þskj. 777, nál. 963.

[15:40]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Réttindi sjúklinga, 1. umr.

Stjfrv., 563. mál (beiting nauðungar). --- Þskj. 943.

[15:45]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Birting alþjóðasamninga í C-deild Stjórnartíðinda, fyrri umr.

Þáltill. IngS o.fl., 349. mál. --- Þskj. 434.

[16:36]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Stofnun þings kjörinna fulltrúa innan Sameinuðu þjóðanna, fyrri umr.

Þáltill. SMc o.fl., 411. mál. --- Þskj. 596.

[16:54]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Ættliðaskipti bújarða, fyrri umr.

Þáltill. BirgÞ o.fl., 422. mál. --- Þskj. 656.

[17:01]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og atvinnuvn.


Almenn hegningarlög, 1. umr.

Frv. RBB o.fl., 453. mál (bann við afneitun helfararinnar). --- Þskj. 772.

[17:08]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Stefnumótun á sviði stafrænnar þróunar, fyrri umr.

Þáltill. SilG o.fl., 455. mál. --- Þskj. 775.

[18:40]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og allsh.- og menntmn.


Almannatryggingar, 1. umr.

Frv. BLG o.fl., 458. mál (raunleiðrétting). --- Þskj. 778.

[18:50]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Þingsköp Alþingis, 1. umr.

Frv. BLG o.fl., 460. mál (ávarp á þingfundum). --- Þskj. 781.

[18:58]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og stjórnsk.- og eftirln.


Kristnisjóður o.fl, 1. umr.

Frv. HHG o.fl., 470. mál. --- Þskj. 793.

[19:07]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Hlutafélög, 1. umr.

Frv. BLG o.fl., 472. mál (aukinn aðgangur að hlutafélagaskrá). --- Þskj. 795.

[19:18]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Áfengislög, 1. umr.

Frv. HHG o.fl., 480. mál (heimabruggun). --- Þskj. 809.

[19:22]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Vistun barna á vegum stjórnvalda á einkaheimilum, fyrri umr.

Þáltill. KGH o.fl., 475. mál. --- Þskj. 799.

[19:30]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og allsh.- og menntmn.

[19:45]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá var tekið 13. mál.

Fundi slitið kl. 19:46.

---------------