Fundargerð 151. þingi, 67. fundi, boðaður 2021-03-16 13:00, stóð 13:01:07 til 20:42:16 gert 17 8:9
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

67. FUNDUR

þriðjudaginn 16. mars,

kl. 1 miðdegis.

Dagskrá:


Varamaður tekur þingsæti.

[13:01]

Horfa

Forseti tilkynnti að Olga Margrét Cilia tæki sæti Þórhildar Sunnu Ævarsdóttur, 4. þm. Reykv. s.


Frestun á skriflegum svörum.

Heimilisuppbót og sérstök uppbót almannatrygginga og aldurstakmörk námsmanna. Fsp. ÓGunn, 551. mál. --- Þskj. 918.

Flokkun úrgangs sem er fluttur úr landi. Fsp. KGH, 565. mál. --- Þskj. 953.

Fjöldi lögreglumanna 1. febrúar 2021. Fsp. KGH, 548. mál. --- Þskj. 915.

[13:01]

Horfa

[13:02]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[13:03]

Horfa


Efnahagsmál.

[13:03]

Horfa

Spyrjandi var Þorgerður K. Gunnarsdóttir.


Strandsiglingar.

[13:11]

Horfa

Spyrjandi var Helgi Hrafn Gunnarsson.


Skimun á landamærum.

[13:18]

Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Ingi Kristinsson.


Bólusetningarvottorð á landamærum.

[13:25]

Horfa

Spyrjandi var Karl Gauti Hjaltason.


Færsla reksturs hjúkrunarheimila og réttindi starfsfólks.

[13:32]

Horfa

Spyrjandi var Helga Vala Helgadóttir.


Atvinnumál innflytjenda á Suðurnesjum.

[13:39]

Horfa

Spyrjandi var Kolbeinn Óttarsson Proppé.


Sérstök umræða.

Atvinnuleysi og staða atvinnuleitenda.

[13:46]

Horfa

Málshefjandi var Oddný G. Harðardóttir.


Afbrigði um dagskrármál.

[14:36]

Horfa


Neytendastofa o.fl., 3. umr.

Stjfrv., 344. mál (stjórnsýsla neytendamála). --- Þskj. 1022, brtt. 1038.

Enginn tók til máls.

[14:37]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1044).


Breyting á ýmsum lögum er varða úrskurðaraðila á sviði neytendamála, 3. umr.

Stjfrv., 400. mál (einföldun úrskurðarnefnda). --- Þskj. 1023.

Enginn tók til máls.

[14:39]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1045).


Brottfall ýmissa laga, 3. umr.

Stjfrv., 508. mál (úrelt lög). --- Þskj. 854.

Enginn tók til máls.

[14:40]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1046).


Upplýsingaskylda útgefenda verðbréfa og flöggunarskylda, 3. umr.

Stjfrv., 341. mál. --- Þskj. 975, brtt. 1017.

Enginn tók til máls.

[14:41]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1047).


Mat og endurmótun á tilhögun hættumats og vöktunar vegna náttúruvár, síðari umr.

Þáltill. umhverfis- og samgöngunefndar, 556. mál. --- Þskj. 927.

Enginn tók til máls.

[14:44]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1048).


Umferðarlög, 2. umr.

Stjfrv., 280. mál (umframlosunargjald og einföldun regluverks). --- Þskj. 313, nál. 1028.

[14:46]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ný þýðing á samningi Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks, fyrri umr.

Stjtill., 568. mál. --- Þskj. 960.

[15:24]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og allsh.- og menntmn.


Fullnusta refsinga, 1. umr.

Stjfrv., 569. mál (samfélagsþjónusta og reynslulausn). --- Þskj. 961.

[15:29]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Þjóðkirkjan, 1. umr.

Stjfrv., 587. mál (heildarlög). --- Þskj. 996.

[15:58]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Loftferðir, 1. umr.

Stjfrv., 586. mál. --- Þskj. 994.

[17:18]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.


Aðgerðaáætlun til að styrkja stöðu drengja í skólakerfinu, fyrri umr.

Þáltill. HVH o.fl., 489. mál. --- Þskj. 820.

[17:51]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og allsh.- og menntmn.


Réttindi sjúklinga, 1. umr.

Frv. GIK og IngS, 530. mál (aðgerðir og rannsóknir á börnum). --- Þskj. 891.

[18:20]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Velferð dýra, 1. umr.

Frv. IngS o.fl., 543. mál (blóðmerahald). --- Þskj. 908.

[18:35]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.


Stuðningur við nýsköpunarfyrirtæki, 1. umr.

Frv. JSV o.fl., 544. mál (varanleg hækkun). --- Þskj. 910.

[19:43]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Stjórn fiskveiða, 1. umr.

Frv. ÞKG o.fl., 545. mál (skráning á skipulegum hlutabréfamarkaði, dreifð eignaraðild). --- Þskj. 911.

[19:55]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.


Endurskoðun laga um almannatryggingar, fyrri umr.

Þáltill. AKÁ o.fl., 553. mál. --- Þskj. 920.

[20:06]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og velfn.


Persónuvernd og vinnsla persónuupplýsinga o.fl., 1. umr.

Frv. IngS og GIK, 554. mál (persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga). --- Þskj. 923.

[20:11]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.

[20:41]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá var tekið 15. mál.

Fundi slitið kl. 20:42.

---------------