Fundargerð 151. þingi, 75. fundi, boðaður 2021-03-26 10:30, stóð 10:30:21 til 15:13:50 gert 29 8:43
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

75. FUNDUR

föstudaginn 26. mars,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:


Vísun skýrslu Ríkisendurskoðunar til nefndar.

[10:30]

Horfa

Forseti tilkynnti að hann hefði óskað eftir því við stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd að hún fjallaði um skýrslu Ríkisendurskoðunar.


Frestun á skriflegum svörum.

Skráning samskipta í ráðuneytinu. Fsp. BLG, 577. mál. --- Þskj. 982.

[10:30]

Horfa

[10:31]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

[10:31]

Horfa

Umræðu lokið.


Hertar sóttvarnareglur, munnleg skýrsla heilbrigðisráðherra. - Ein umræða.

[11:05]

Horfa

Umræðu lokið.


Breytingar á ýmsum lögum tengdum málefnum sveitarfélaga, 3. umr.

Stjfrv., 478. mál (sveitarfélög og kórónuveirufaraldur). --- Þskj. 1112.

Enginn tók til máls.

[12:26]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1154).

[Fundarhlé. --- 12:28]


Vísun skýrslu Ríkisendurskoðunar til nefndar.

[13:01]

Horfa

Forseti tilkynnti að hann hefði óskað eftir því við stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd að hún fjallaði um skýrslu Ríkisendurskoðunar.


Einkaleyfi, 1. umr.

Stjfrv., 616. mál (undanþága frá viðbótarvernd). --- Þskj. 1071.

[13:01]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.


Raforkulög og stofnun Landsnets hf., 1. umr.

Stjfrv., 628. mál (forsendur tekjumarka, raforkuöryggi o.fl.). --- Þskj. 1085.

[13:04]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.


Almannavarnir, 1. umr.

Stjfrv., 622. mál (almannavarnastig o.fl.). --- Þskj. 1077.

[13:30]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Lýðheilsustefna, fyrri umr.

Stjtill., 645. mál. --- Þskj. 1108.

[13:46]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og velfn.


Markaðir fyrir fjármálagerninga, 1. umr.

Stjfrv., 624. mál. --- Þskj. 1081.

[13:54]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Stafrænt pósthólf í miðlægri þjónustugátt stjórnvalda, 1. umr.

Stjfrv., 625. mál. --- Þskj. 1082.

[14:11]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Lykilupplýsingaskjöl vegna tiltekinna fjárfestingarafurða fyrir almenna fjárfesta, 1. umr.

Stjfrv., 641. mál. --- Þskj. 1103.

[14:32]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Fjármálafyrirtæki, 1. umr.

Stjfrv., 642. mál (innleiðing evrópskra gerða og endurbótaáætlanir). --- Þskj. 1104.

[14:37]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Afleiðuviðskipti, miðlægir mótaðilar og afleiðuviðskiptaskrár, 1. umr.

Stjfrv., 643. mál (dregið úr reglubyrði). --- Þskj. 1105.

[14:40]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Viðbrögð við upplýsingaóreiðu, fyrri umr.

Þáltill. meiri hluta Íslandsdeild Norðurlandaráðs, 222. mál. --- Þskj. 224.

[14:42]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og allsh.- og menntmn.


Framfylgd ályktana Vestnorræna ráðsins árið 2020, fyrri umr.

Þáltill. Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins, 626. mál. --- Þskj. 1083.

[15:04]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.

[15:12]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá var tekið 7. mál.

Fundi slitið kl. 15:13.

---------------