Fundargerð 151. þingi, 85. fundi, boðaður 2021-04-26 13:00, stóð 13:00:35 til 19:06:36 gert 27 8:44
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

85. FUNDUR

mánudaginn 26. apríl,

kl. 1 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Frestun á skriflegum svörum.

Niðurstöður starfshóps um lækkun lífeyristökualdurs tiltekinna starfshópa. Fsp. AFE, 639. mál. --- Þskj. 1099.

[13:00]

Horfa

[13:01]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[13:02]

Horfa


Áhrif hagsmunahópa.

[13:02]

Horfa

Spyrjandi var Þorgerður K. Gunnarsdóttir.


Upplýsingastefna ríkisstjórnarinnar.

[13:08]

Horfa

Spyrjandi var Ólafur Ísleifsson.


Málefni atvinnulausra.

[13:15]

Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Ingi Kristinsson.


Frétt RÚV um Samherja.

[13:21]

Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Andri Thorsson.


Árásir Samherja á fjölmiðlafólk.

[13:30]

Horfa

Spyrjandi var Olga Margrét Cilia.


Veiði þorsks á grunnslóð og strandveiðar.

[13:36]

Horfa

Spyrjandi var Lilja Rafney Magnúsdóttir.


Kosning umboðsmanns Alþingis skv. 1. gr. laga nr. 85 1997, um umboðsmann Alþingis, með síðari breytingum, til fjögurra ára, frá 1. maí 2021 til 30. apríl 2025.

[13:44]

Horfa

Gengið var til kosningar. Atkvæði féllu þannig að Skúli Magnússon hlaut 45 atkvæði, 4 greiddu ekki atkvæði.


Yfirtaka á SpKef sparisjóði.

Beiðni um skýrslu BirgÞ o.fl., 739. mál. --- Þskj. 1245.

[13:48]

Horfa


Afbrigði um dagskrármál.

[13:54]

Horfa


Sérstök umræða.

Breytingar á fyrirkomulagi skimunar fyrir legháls- og brjóstakrabbameini.

[13:54]

Horfa

Málshefjandi var Líneik Anna Sævarsdóttir.


Covid-19, staðan og horfurnar fram undan, munnleg skýrsla heilbrigðisráðherra. - Ein umræða.

[14:45]

Horfa

Umræðu lokið.


Framfylgd ályktana Vestnorræna ráðsins árið 2020, síðari umr.

Þáltill. Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins, 626. mál. --- Þskj. 1083, nál. 1271.

[16:02]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ráðstafanir gegn umhverfismengun af völdum einnota umbúða fyrir drykkjarvörur, 3. umr.

Stjfrv., 505. mál (endurvinnsla og skilagjald). --- Þskj. 1266, brtt. 1276.

[16:26]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Skilameðferð lánastofnana og verðbréfafyrirtækja, 2. umr.

Stjfrv., 570. mál (forgangsröð krafna við skila- og slitameðferð). --- Þskj. 962, nál. 1269.

[16:28]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fjöleignarhús, 1. umr.

Stjfrv., 748. mál (rafrænir húsfundir og fjölbreytt húsnæði). --- Þskj. 1270.

[16:31]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.

[Fundarhlé. --- 16:35]


Stefna Íslands í málefnum norðurslóða, fyrri umr.

Stjtill., 750. mál. --- Þskj. 1273.

[16:47]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Aukið samstarf Grænlands og Íslands, fyrri umr.

Stjtill., 751. mál. --- Þskj. 1274.

[17:59]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Pakkaferðir og samtengd ferðatilhögun, 1. umr.

Stjfrv., 752. mál (Ferðatryggingasjóður). --- Þskj. 1275.

[18:56]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.

[19:06]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá var tekið 7. mál.

Fundi slitið kl. 19:06.

---------------