Fundargerð 151. þingi, 92. fundi, boðaður 2021-05-10 13:00, stóð 13:00:16 til 16:04:45 gert 11 10:35
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

92. FUNDUR

mánudaginn 10. maí,

kl. 1 miðdegis.

Dagskrá:


Mannabreytingar í nefndum.

[13:00]

Horfa

Forseti gerði grein fyrir breytingum Samfylkingarinnar í fjárlaganefnd og efnahags- og viðskiptanefnd.


Frestun á skriflegum svörum.

Lagaleg ráðgjöf. Fsp. BLG, 678. mál. --- Þskj. 1147.

[13:01]

Horfa

[13:01]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[13:02]

Horfa


Veiðigjöld og arður í sjávarútvegi.

[13:03]

Horfa

Spyrjandi var Logi Einarsson.


Staða sjávarútvegsins.

[13:09]

Horfa

Spyrjandi var Þorgerður K. Gunnarsdóttir.


Heimahjúkrun og umönnunarbyrði.

[13:17]

Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Ingi Kristinsson.


Sérhæfð sérdeild fyrir einhverf börn.

[13:24]

Horfa

Spyrjandi var Ólafur Ísleifsson.


Fjárheimildir til eftirlits gegn spillingu.

[13:30]

Horfa

Spyrjandi var Björn Leví Gunnarsson.


Undirbúningur þjóðgarðs á Vestfjörðum.

[13:38]

Horfa

Spyrjandi var Halla Signý Kristjánsdóttir.


Um fundarstjórn.

Svar við fyrirspurn.

[13:45]

Horfa

Málshefjandi var Hanna Katrín Friðriksson.


Afbrigði um dagskrármál.

[14:03]

Horfa


Ráðstafanir í kjölfar samnings við Bandaríkin um skil á varnarsvæðinu á Keflavíkurflugvelli, 3. umr.

Stjfrv., 706. mál (niðurfelling ákvæða). --- Þskj. 1349.

[14:04]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Kyrrsetning, lögbann o.fl., 3. umr.

Stjfrv., 16. mál (lögbann við birtingu efnis). --- Þskj. 1350.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Þingsköp Alþingis, 3. umr.

Frv. forsætisnefndar, 80. mál (kynjahlutföll). --- Þskj. 1351.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Barnalög, 3. umr.

Stjfrv., 204. mál (kynrænt sjálfræði). --- Þskj. 1352.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Lögreglulög o.fl., 3. umr.

Stjfrv., 365. mál (eftirlit með lögreglu, lögregluráð o.fl.). --- Þskj. 1353.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Háskólar og opinberir háskólar, 3. umr.

Stjfrv., 536. mál (inntökuskilyrði). --- Þskj. 1354.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Brottfall laga um vísitölu byggingarkostnaðar, 3. umr.

Stjfrv., 605. mál. --- Þskj. 1381.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fjármálafyrirtæki, 3. umr.

Stjfrv., 642. mál (innleiðing, endurbótaáætlanir). --- Þskj. 1382.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Schengen-upplýsingarkerfið á Íslandi, 3. umr.

Stjfrv., 266. mál. --- Þskj. 1383.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Umferðarlög, 3. umr.

Stjfrv., 280. mál (umframlosunargjald og einföldun regluverks). --- Þskj. 1067, nál. 1364, brtt. 1371.

[14:12]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ný þýðing á samningi Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks, síðari umr.

Stjtill., 568. mál. --- Þskj. 960, nál. 1363.

[14:30]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Loftferðir, frh. 2. umr.

Frv. umhverfis- og samgöngunefndar, 613. mál (skyldur flugrekenda vegna COVID-19). --- Þskj. 1065, nál. 1325, 1341 og 1344.

[15:18]

Horfa

Umræðu frestað.


Breyting á ýmsum lögum til að mæta efnahagslegum áhrifum heimsfaraldurs kórónuveiru, 2. umr.

Stjfrv., 698. mál (greiðsludreifing staðgreiðslu og tryggingagjalds, úttekt séreignarsparnaðar). --- Þskj. 1177, nál. 1367.

[15:20]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Barnvænt Ísland -- framkvæmd barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna, fyrri umr.

Stjtill., 762. mál. --- Þskj. 1308.

[15:43]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og velfn.


Almenn hegningarlög, 1. umr.

Frv. allsherjar- og menntamálanefndar, 773. mál (opinber saksókn). --- Þskj. 1355.

[15:54]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu.


Hreinsun Heiðarfjalls, fyrri umr.

Þáltill. stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar, 779. mál. --- Þskj. 1372.

[15:56]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu.

[16:03]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 10. og 15. mál.

Fundi slitið kl. 16:04.

---------------