Fundargerð 151. þingi, 101. fundi, boðaður 2021-05-26 13:00, stóð 13:01:19 til 21:23:32 gert 27 8:7
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

101. FUNDUR

miðvikudaginn 26. maí,

kl. 1 miðdegis.

Dagskrá:


Opnun þingpalla.

[13:01]

Horfa

Forseti tilkynnti að þingpallar hefðu verið opnaðir á ný.


Lengd þingfundar.

[13:02]

Horfa

Forseti tilkynnti að þingfundur gæti staðið lengur en þingsköp kvæðu á um.

[13:02]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

[13:04]

Horfa

Umræðu lokið.


Loftferðir, frh. 3. umr.

Frv. umhverfis- og samgöngunefndar, 613. mál (skyldur flugrekenda vegna COVID-19). --- Þskj. 1466, brtt. 1469 og 1494.

[13:37]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1520).


Fiskeldi, frh. 3. umr.

Stjfrv., 265. mál (vannýttur lífmassi í fiskeldi). --- Þskj. 1248, brtt. 1484.

[13:43]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1521).


Skipalög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 208. mál. --- Þskj. 209, nál. 1495, brtt. 1496.

[13:45]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, frh. 2. umr.

Stjfrv., 768. mál (nýting séreignarsparnaðar). --- Þskj. 1338, nál. 1493.

[13:47]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og efh.- og viðskn.


Afbrigði um dagskrármál.

[13:50]

Horfa


Fjármálaáætlun 2022--2026, síðari umr.

Stjtill., 627. mál. --- Þskj. 1084, nál. 1510, 1512, 1514, 1516 og 1517, brtt. 1511, 1513, 1515 og 1518.

[13:51]

Horfa

Umræðu frestað.

[21:21]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 21:23.

---------------