Fundargerð 151. þingi, 120. fundi, boðaður 2021-07-06 23:59, stóð 14:32:29 til 14:35:58 gert 7 10:44
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

120. FUNDUR

þriðjudaginn 6. júlí,

að loknum 119. fundi.

Dagskrá:


Afbrigði um dagskrármál.

[14:32]

Horfa


Starfsemi stjórnmálasamtaka, 3. umr.

Frv. stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar, 871. mál (listabókstafir og framlög til stjórnmálasamtaka). --- Þskj. 1847.

Enginn tók til máls.

[14:33]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1882).

[14:33]

Útbýting þingskjala:


Þingfrestun.

[14:34]

Horfa

Forsætisráðherra Katrín Jakobsdóttir las forsetabréf um að fundum Alþingis skyldi frestað frá 6. júlí 2021.

Fundi slitið kl. 14:35.

---------------