Fundargerð 152. þingi, 0. fundi, boðaður 2021-11-25 13:30, stóð 13:01:10 til 21:51:04 gert 29 9:10
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

ÞINGSETNINGARFUNDUR (frh.)

fimmtudaginn 25. nóv.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:


Varamaður tekur þingsæti.

[13:01]

Horfa

Forseti tilkynnti að Kjartan Magnússon tæki sæti Guðlaugs Þórs Þórðarsonar, 1. þm. Reykv. n.


Rannsókn kjörbréfa.

[13:02]

Horfa

[Fundarhlé. --- 18:08]

Nefndin fór yfir ágreiningsatriði, alls sextán ágreiningsseðla, sautján kærur út af framkvæmd kosninganna og gerðabók landskjörstjórnar vegna framkvæmd kosninga Norðvesturkjördæmi. Nefndin lagði fram fjögur álit um afgreiðslu kjörbréfanna. Meiri hluti nefndarinnar lagði til í samræmi við 46. gr. stjórnarskrár og 2. mgr. 1. gr. laga um þingsköp Alþingis, samanber 5. gr. þeirra laga, að kosningarnar teldust gildar og að kjörbréf eftirfarandi aðalmanna og varamanna yrðu samþykkt.

Kjörbréf eftirfarandi aðalmanna og varamanna voru samþykkt:

Aðalmenn:

Stefán Vagn Stefánsson, 1. þm. Nv.

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, 2. þm. Nv.

Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir, 3. þm. Nv.

Bjarni Jónsson, 4. þm. Nv.

Haraldur Benediktsson, 5. þm. Nv.

Eyjólfur Ármannsson, 6. þm. Nv.

Halla Signý Kristjánsdóttir, 7. þm. Nv.

Bergþór Ólason, 8. þm. Nv.

Ingibjörg Ólöf Isaksen, 1. þm. Na.

Njáll Trausti Friðbertsson, 2. þm. Na.

Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, 3. þm. Na.

Líneik Anna Sævarsdóttir, 4. þm. Na.

Logi Már Einarsson, 5. þm. Na.

Berglind Ósk Guðmundsdóttir, 6. þm. Na.

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, 7. þm. Na.

Jakob Frímann Magnússon, 8. þm. Na.

Þórarinn Ingi Pétursson, 9. þm. Na.

Jódís Skúladóttir, 10. þm. Na.

Guðrún Hafsteinsdóttir, 1. þm. Su.

Sigurður Ingi Jóhannsson, 2. þm. Su.

Ásthildur Lóa Þórsdóttir, 3. þm. Su.

Vilhjálmur Árnason, 4. þm. Su.

Jóhann Friðrik Friðriksson, 5. þm. Su.

Ásmundur Friðriksson, 6. þm. Su.

Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir, 7. þm. Su.

Oddný G. Harðardóttir, 8. þm. Su.

Birgir Þórarinsson, 9. þm. Su.

Guðbrandur Einarsson, 10. þm. Su.

Bjarni Benediktsson, 1. þm. Sv.

Jón Gunnarsson, 2. þm. Sv.

Willum Þór Þórsson, 3. þm. Sv.

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, 4. þm. Sv.

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, 5. þm. Sv.

Bryndís Haraldsdóttir, 6. þm. Sv.

Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, 7. þm. Sv.

Þórunn Sveinbjarnardóttir, 8. þm. Sv.

Guðmundur Ingi Kristinsson, 9. þm. Sv.

Óli Björn Kárason, 10. þm. Sv.

Ágúst Bjarni Garðarsson, 11. þm. Sv.

Sigmar Guðmundsson, 12. þm. Sv.

Gísli Rafn Ólafsson, 13. þm. Sv.

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, 1. þm. Rs.

Svandís Svavarsdóttir, 2. þm. Rs.

Kristrún Mjöll Frostadóttir, 3. þm. Rs.

Lilja Dögg Alfreðsdóttir, 4. þm. Rs.

Hildur Sverrisdóttir, 5. þm. Rs.

Björn Leví Gunnarsson, 6. þm. Rs.

Inga Sæland, 7. þm. Rs.

Hanna Katrín Friðriksson, 8. þm. Rs.

Birgir Ármannsson, 9. þm. Rs.

Orri Páll Jóhannsson, 10. þm. Rs.

Arndís Anna K. Gunnarsdóttir, 11. þm. Rs.

Guðlaugur Þór Þórðarson, 1. þm. Rn.

Katrín Jakobsdóttir, 2. þm. Rn.

Halldóra Mogensen, 3. þm. Rn.

Helga Vala Helgadóttir, 4. þm. Rn.

Ásmundur Einar Daðason, 5. þm. Rn.

Diljá Mist Einarsdóttir, 6. þm. Rn.

Steinunn Þóra Árnadóttir, 7. þm. Rn.

Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, 8. þm. Rn.

Tómas A. Tómasson, 9. þm. Rn.

Andrés Ingi Jónsson, 10. þm. Rn.

Jóhann Páll Jóhannsson, 11. þm. Rn.

Varamenn:

Friðrik Már Sigurðsson, 1. vþm. Framsfl. í Nv.

Teitur Björn Einarsson, 1. vþm. Sjálfstfl. í Nv.

Iða Marsibil Jónsdóttir, 2. vþm. Framsfl. í Nv.

Lilja Rafney Magnúsdóttir, 1. vþm. Vinstri gr. í Nv.

Sigríður Elín Sigurðardóttir, 2. vþm. Sjálfstfl. í Nv.

Þórunn Björg Bjarnadóttir, 1. vþm. Flf í Nv.

Elsa Lára Arnardóttir, 3. vþm. Framsfl. í Nv.

Sigurður Páll Jónsson, 1. vþm. Miðfl. í Nv.

Helgi Héðinsson, 1. vþm. Framsfl. í Na.

Berglind Harpa Svavarsdóttir, 1. vþm. Sjálfstfl. í Na.

Óli Halldórsson, 1. vþm. Vinstri gr. í Na.

Halldóra K. Hauksdóttir, 2. vþm. Framsfl. í Na.

Hilda Jana Gísladóttir, 1. vþm. Samf. í Na.

Ragnar Sigurðsson, 2. vþm. Sjálfstfl. í Na.

Anna Kolbrún Árnadóttir, 1. vþm. Miðfl. í Na.

Katrín Sif Árnadóttir, 1. vþm. Flf í Na.

Kristinn Rúnar Tryggvason, 3. vþm. Framsfl. í Na.

Kári Gautason, 2. vþm. Vinstri gr. í Na.

Björgvin Jóhannesson, 1. vþm. Sjálfstfl. í Su.

Halldóra Fríða Þorvaldsdóttir, 1. vþm. Framsfl. í Su.

Georg Eiður Arnarson, 1. vþm. Flf í Su.

Ingveldur Anna Sigurðardóttir, 2. vþm. Sjálfstfl. í Su.

Njáll Ragnarsson, 2. vþm. Framsfl. í Su.

Jarl Sigurgeirsson, 3. vþm. Sjálfstfl. í Su.

Ásgerður Kristín Gylfadóttir, 3. vþm. Framsfl. í Su.

Viktor Stefán Pálsson, 1. vþm. Samf. í Su.

Erna Bjarnadóttir, 1. vþm. Miðfl. í Su.

Þórunn Wolfram Pétursdóttir, 1. vþm. Viðreisnar í Su.

Arnar Þór Jónsson, 1. vþm. Sjálfstfl. í Sv.

Sigþrúður Ármann, 2. vþm. Sjálfstfl. í Sv.

Anna Karen Svövudóttir, 1. vþm. Framsfl. í Sv.

Una Hildardóttir, 1. vþm. Vinstri gr. í Sv.

Elín Anna Gísladóttir, 1. vþm. Viðreisnar í Sv.

Kristín María Thoroddsen, 3. vþm. Sjálfstfl. í Sv.

Eva Sjöfn Helgadóttir, 1. vþm. Pírata í Sv.

Guðmundur Andri Thorsson, 1. vþm. Samf. í Sv.

Jónína Björk Óskarsdóttir, 1. vþm. Flf í Sv.

Guðbjörg Oddný Jónasdóttir, 4. vþm. Sjálfstfl. í Sv.

Kristín Hermannsdóttir, 2. vþm. Framsfl. í Sv.

Thomas Möller, 2. vþm. Viðreisnar í Sv.

Indriði Ingi Stefánsson, 2. vþm. Pírata í Sv.

Friðjón R Friðjónsson, 1. vþm. Sjálfstfl. í Rs.

Daníel E. Arnarsson, 1. vþm. Vinstri gr. í Rs.

Rósa Björk Brynjólfsdóttir, 1. vþm. Samf. í Rs.

Aðalsteinn Haukur Sverrisson, 1. vþm. Framsfl. í Rs.

Ágústa Guðmundsdóttir, 2. vþm. Sjálfstfl. í Rs.

Halldór Auðar Svansson, 1. vþm. Pírata í Rs.

Wilhelm Wessman, 1. vþm. Flf í Rs.

Daði Már Kristófersson, 1. vþm. Viðreisnar í Rs.

Vigfús Bjarni Albertsson, 3. vþm. Sjálfstfl. í Rs.

Brynhildur Björnsdóttir, 2. vþm. Vinstri gr. í Rs.

Gunnhildur Fríða Hallgrímsdóttir, 2. vþm. Pírata í Rs.

Brynjar Þór Níelsson, 1. vþm. Sjálfstfl. í Rn.

Eva Dögg Davíðsdóttir, 1. vþm. Vinstri gr. í Rn.

Lenya Rún Taha Karim, 1. vþm. Pírata í Rn.

Dagbjört Hákonardóttir, 1. vþm. Samf. í Rn.

Brynja Dan Gunnarsdóttir, 1. vþm. Framsfl. í Rn.

Kjartan Magnússon, 2. vþm. Sjálfstfl. í Rn.

René Biasone, 2. vþm. Vinstri gr. í Rn.

Jón Steindór Valdimarsson, 1. vþm. Viðreisnar í Rn.

Kolbrún Baldursdóttir, 1. vþm. Flf í Rn.

Valgerður Árnadóttir, 2. vþm. Pírata í Rn.

Magnús Árni Skjöld Magnússon, 2. vþm. Samf. í Rn.

María Rut Kristinsdóttir, 2. vþm. Viðreisnar í Rs.

[21:04]

Horfa

[Fundarhlé. --- 21:28]


Drengskaparheit unnin.

[21:42]

Horfa

Arndís Anna K. Gunnarsdóttir, 11. þm. Reykv. s., Ágúst Bjarni Garðarsson, 11. þm. Suðvest., Ásthildur Lóa Þórsdóttir, 3. þm. Suðurk., Berglind Ósk Guðmundsdóttir, 6. þm. Norðaust., Diljá Mist Einarsdóttir, 6. þm. Reykv. n., Eyjólfur Ármannsson, 6. þm. Norðvest., Gísli Rafn Ólafsson, 13. þm. Suðvest., Guðbrandur Einarsson, 10. þm. Suðurk., Guðmundur Ingi Guðbrandsson, 4. þm. Suðvest., Guðrún Hafsteinsdóttir, 1. þm. Suðurk., Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir, 7. þm. Suðurk., Ingibjörg Ólöf Isaksen, 1. þm. Norðaust., Jódís Skúladóttir, 10. þm. Norðaust., Jóhann Páll Jóhannsson, 11. þm. Reykv. n., Kristrún Mjöll Frostadóttir, 3. þm. Reykv. s., Sigmar Guðmundsson, 12. þm. Suðvest., Tómas A. Tómasson, 9. þm. Reykv. n., Kári Gautason, 3. þm. Norðaust., Indriði Ingi Stefánsson, 7. þm. Suðvest., María Rut Kristinsdóttir, 8. þm. Reykv. n. og Kjartan Magnússon, 1. þm. Reykv. n., undirrituðu drengskaparheit um að halda stjórnarskrána.

Út af dagskrá voru tekin 3.--7. mál.

Fundi slitið kl. 21:51.

---------------