Fundargerð 152. þingi, 14. fundi, boðaður 2021-12-21 15:00, stóð 15:03:55 til 20:41:20 gert 22 9:26
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

14. FUNDUR

þriðjudaginn 21. des.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

Lagt fram á lestrarsal:


Varamaður tekur þingsæti.

[15:04]

Horfa

Forseti tilkynnti að Arnar Þór Jónsson tæki sæti Óla Björns Kárasonar, 10. þm. Suðvest.


Drengskaparheit.

[15:04]

Horfa

Arnar Þór Jónsson, 10. þm. Suðvest., undirritaði drengskaparheit að stjórnarskránni.


Lengd þingfundar.

[15:05]

Horfa

Forseti lagði til að þingfundur gæti staðið lengur en þingsköp kvæðu á um.

[15:05]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[15:08]

Horfa


Framtíðarsýn vegna faraldurs og álag á heilbrigðiskerfið.

[15:08]

Horfa

Spyrjandi var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.


Desemberuppbót.

[15:16]

Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Ingi Kristinsson.


Breytingar á almannatryggingakerfinu.

[15:22]

Horfa

Spyrjandi var Jóhann Páll Jóhannsson.


Sóttvarnir.

[15:29]

Horfa

Spyrjandi var Björn Leví Gunnarsson.


Gjörgæsla Landspítalans.

[15:37]

Horfa

Spyrjandi var Jón Steindór Valdimarsson.


Vegurinn um Vatnsnes.

[15:44]

Horfa

Spyrjandi var Bjarni Jónsson.


Fjáraukalög 2021, 2. umr.

Stjfrv., 174. mál. --- Þskj. 176, nál. 215, 219, 220 og 221, brtt. 216 og 217.

[15:51]

Horfa

Umræðu frestað.


Afbrigði um dagskrármál.

[17:29]

Horfa


Fjáraukalög 2021, frh. 2. umr.

Stjfrv., 174. mál. --- Þskj. 176, nál. 215, 219, 220 og 221, brtt. 216, 217 og 224.

[17:30]

Horfa

[19:18]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 19:19]

[20:16]

Útbýting þingskjala:

[20:19]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.

Út af dagskrá var tekið 3. mál.

Fundi slitið kl. 20:41.

---------------