Fundargerð 152. þingi, 20. fundi, boðaður 2022-01-17 15:00, stóð 15:02:13 til 22:33:37 gert 18 10:5
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

20. FUNDUR

mánudaginn 17. jan.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Framhaldsfundir Alþingis.

[15:02]

Horfa

Forsætisráðherra Katrín Jakobsdóttir las forsetabréf um að Alþingi skyldi koma saman til framhaldsfunda 17. janúar 2022.


Frestun á skriflegum svörum.

Greiðslur Tryggingastofnunar til eldri borgara. Fsp. ÓBK, 110. mál. --- Þskj. 110.

Tekjutrygging almannatrygginga. Fsp. BLG, 126. mál. --- Þskj. 128.

Úrvinnsla úrbótatillagna í skýrslu Ríkisendurskoðunar um Tryggingastofnun ríkisins og stöðu almannatrygginga. Fsp. HallM, 193. mál. --- Þskj. 201.

Aðgerðaáætlun til að fækka sjáfsvígum. Fsp. ESH, 192. mál. --- Þskj. 200.

Byrlanir. Fsp. LenK, 205. mál. --- Þskj. 256.

Valfrjáls bókun við alþjóðasamninginn um efnahagsleg, félagsleg og menningarleg réttindi. Fsp. ÁLÞ, 159. mál. --- Þskj. 161.

[15:03]

Horfa

[15:04]

Útbýting þingskjala:


Lengd þingfundar.

[15:05]

Horfa

Forseti bar upp tillögu um að þingfundur gæti staðið lengur en þingsköp kvæðu á um.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[15:06]

Horfa


Staða heilbrigðiskerfisins.

[15:06]

Horfa

Spyrjandi var Logi Einarsson.


Persónuvernd.

[15:14]

Horfa

Spyrjandi var Þórhildur Sunna Ævarsdóttir.


Heimilisuppbót almannatrygginga.

[15:21]

Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Ingi Kristinsson.


Sóttvarnaaðgerðir.

[15:28]

Horfa

Spyrjandi var Bergþór Ólason.


Umhverfisáhrif kíslivers í Helguvík.

[15:36]

Horfa

Spyrjandi var Guðbrandur Einarsson.


Raforka til garðyrkjubænda.

[15:44]

Horfa

Spyrjandi var Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir.


Um fundarstjórn.

Fjarvera fjármálaráðherra.

[15:50]

Horfa

Málshefjandi var Helga Vala Helgadóttir.


Staðgreiðsla opinberra gjalda o.fl., 1. umr.

Stjfrv., 210. mál (frestun gjalddaga og framlenging umsóknarfrests). --- Þskj. 303.

[16:06]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.

[Fundarhlé. --- 17:24]

[22:30]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 4.--8. mál.

Fundi slitið kl. 22:33.

---------------