Fundargerð 152. þingi, 28. fundi, boðaður 2022-01-27 10:30, stóð 10:31:17 til 18:06:31 gert 31 9:19
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

28. FUNDUR

fimmtudaginn 27. jan.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[10:31]

Útbýting þingskjala:


Frestun á skriflegum svörum.

Skiptastjórar. Fsp. AIJ, 111. mál. --- Þskj. 111.

[10:31]

Horfa


Skólavist umsækjenda um alþjóðlega vernd. Fsp. AIJ, 115. mál. --- Þskj. 115.


Um fundarstjórn.

Afgreiðsla ríkisborgararéttar.

[10:32]

Horfa

Málshefjandi var Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[10:50]

Horfa


Viðmið skaðabótalaga.

[10:51]

Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Ingi Kristinsson.


Orkumál.

[10:57]

Horfa

Spyrjandi var Hanna Katrín Friðriksson.


Orkumál og stofnun þjóðgarðs.

[11:05]

Horfa

Spyrjandi var Bergþór Ólason.


Niðurstaða Félagsdóms í máli flugfreyja.

[11:11]

Horfa

Spyrjandi var Oddný G. Harðardóttir.


Umsóknir um alþjóðlega vernd.

[11:16]

Horfa

Spyrjandi var Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir.


Sérstök umræða.

Sóttvarnir og takmarkanir á daglegt líf í bólusettu samfélagi.

[11:23]

Horfa

Málshefjandi var Sigmar Guðmundsson.


Breytt skipan ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands, frh. síðari umr.

Stjtill., 167. mál. --- Þskj. 169, nál. 349, 353 og 354, brtt. 365.

[12:14]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 386).


Um fundarstjórn.

Atkvæðagreiðslutaflan.

[13:09]

Horfa

Málshefjandi var Gísli Rafn Ólafsson.

[Fundarhlé. --- 13:10]


Starf Seðlabanka Íslands eftir gildistöku laga nr. 92/2019.

Skýrsla forsrh., 162. mál. --- Þskj. 164.

[13:31]

Horfa


Afturköllun þingmáls.

[15:02]

Horfa

Forseti tilkynnti að fyrirspurn á þskj. 135 væri kölluð aftur.


Skattar og gjöld, 2. umr.

Frv. meiri hluta efnahags- og viðskiptanefndar, 211. mál (leiðrétting). --- Þskj. 304.

[15:02]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fjárstuðningur til minni rekstraraðila vegna heimsfaraldurs kórónuveiru, 1. umr.

Stjfrv., 253. mál (framhald lokunarstyrkja). --- Þskj. 357.

[15:31]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Almannatryggingar, 1. umr.

Frv. GIK o.fl., 124. mál (aldurstengd örorkuuppbót). --- Þskj. 126.

[16:17]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Menntasjóður námsmanna, 1. umr.

Frv. ÞorbG o.fl., 175. mál (lágmarksframfærsla námsmanna). --- Þskj. 177.

[16:40]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Afnám 70 ára aldurstakmörkunar í lögum um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins, fyrri umr.

Þáltill. BjG o.fl., 160. mál. --- Þskj. 162.

[17:15]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og efh.- og viðskn.

[18:05]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 18:06.

---------------