Fundargerð 152. þingi, 35. fundi, boðaður 2022-02-08 13:30, stóð 13:30:30 til 18:18:32 gert 9 11:14
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

35. FUNDUR

þriðjudaginn 8. febr.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Varamaður tekur þingsæti.

[13:30]

Horfa

Forseti tilkynnti að Anna Kolbrún Árnadóttir tæki sæti Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, 7. þm. Norðaust.


Mannabreytingar í nefndum.

[13:30]

Horfa

Forseti tilkynnti að Inga Sæland tæki sæti sem aðalmaður í atvinnuveganefnd í stað Tómasar A. Tómassonar.


Frestun á skriflegum svörum.

Val á söluaðila raforku til þrautavara. Fsp. JPJ, 238. mál. --- Þskj. 338.

Mengun í gamla vatnsbólinu í Keflavík, Njarðvík og við Keflavíkurflugvöll. Fsp. BirgÞ, 243. mál. --- Þskj. 343.

Reynsla og menntun lögreglumanna. Fsp. GRÓ, 220. mál. --- Þskj. 316.

[13:31]

Horfa

[13:31]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

[13:32]

Horfa

Umræðu lokið.


Styrkir til rekstraraðila veitingastaða sem hafa sætt takmörkunum á opnunartíma, 3. umr.

Stjfrv., 232. mál. --- Þskj. 450, brtt. 446.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ákvörðun nr. 50/2021 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn, síðari umr.

Stjtill., 198. mál (fjármálaþjónusta). --- Þskj. 218, nál. 427.

[14:06]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ákvörðun um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn, síðari umr.

Stjtill., 248. mál (lífræn framleiðsla). --- Þskj. 350, nál. 426.

[14:10]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ákvörðun nr. 214/2020 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn, síðari umr.

Stjtill., 249. mál (fjármálaþjónusta). --- Þskj. 351, nál. 428.

[14:14]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Styrkir til rekstraraðila veitingastaða sem hafa sætt takmörkunum á opnunartíma, frh. 3. umr.

Stjfrv., 232. mál. --- Þskj. 450, brtt. 446.

[14:19]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 469).


Um fundarstjórn.

Viðvera ráðherra.

[14:21]

Horfa

Málshefjandi var Logi Einarsson.


Ákvörðun nr. 50/2021 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn, frh. síðari umr.

Stjtill., 198. mál (fjármálaþjónusta). --- Þskj. 218, nál. 427.

[14:29]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 470).


Ákvörðun um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn, frh. síðari umr.

Stjtill., 248. mál (lífræn framleiðsla). --- Þskj. 350, nál. 426.

[14:30]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 471) með fyrirsögninni:

Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu ákvörðunar sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 31/2022 um breytingu á II. viðauka (Tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir og vottun) við EES-samninginn (lífræn framleiðsla).


Ákvörðun nr. 214/2020 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn, frh. síðari umr.

Stjtill., 249. mál (fjármálaþjónusta). --- Þskj. 351, nál. 428.

[14:31]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 472).


Fjarskipti o.fl., 2. umr.

Stjfrv., 169. mál (áfallaþol fjarskiptaþjónustu og fjarskiptaneta). --- Þskj. 171, nál. 448 og 466.

[14:32]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Búvörulög, 1. umr.

Frv. IngS o.fl., 32. mál (niðurgreiðsla á raforku til garðyrkjubænda). --- Þskj. 32.

[16:22]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.


Hagkvæmisathugun á uppbyggingu Skógarstrandavegar, fyrri umr.

Þáltill. BjarnJ og SÞÁ, 33. mál. --- Þskj. 33.

[16:50]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og um.- og samgn.


Fiskistofa, 1. umr.

Frv. IngS o.fl., 35. mál (niðurfelling strandveiðigjalds). --- Þskj. 35.

[17:05]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.


Almannatryggingar, 1. umr.

Frv. IngS o.fl., 36. mál (frítekjumark vegna lífeyristekna). --- Þskj. 36.

[17:22]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.

[18:17]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 18:18.

---------------