Fundargerð 152. þingi, 37. fundi, boðaður 2022-02-10 10:30, stóð 10:31:09 til 18:20:10 gert 15 9:11
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

37. FUNDUR

fimmtudaginn 10. febr.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[10:31]

Útbýting þingskjala:


Um fundarstjórn.

Opinn fundur með dómsmálaráðherra vegna gagna frá Útlendingastofnun.

[10:31]

Horfa

Málshefjandi var Þórhildur Sunna Ævarsdóttir.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[11:00]

Horfa


Staða viðkvæmra hópa og barna.

[11:01]

Horfa

Spyrjandi var Logi Einarsson.


Afléttingar sóttvarnaaðgerða.

[11:07]

Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Ingi Kristinsson.


Framkvæmdaáætlun í málefnum barna.

[11:14]

Horfa

Spyrjandi var Björn Leví Gunnarsson.


Vaxtahækkun Seðlabankans.

[11:21]

Horfa

Spyrjandi var Sigmar Guðmundsson.


Biðtími í heilbrigðiskerfinu.

[11:29]

Horfa

Spyrjandi var Anna Kolbrún Árnadóttir.


Um fundarstjórn.

Spurningar til forseta í sambandi við gögn frá Útlendingastofnun.

[11:36]

Horfa

Málshefjandi var Þórhildur Sunna Ævarsdóttir.


Sérstök umræða.

Raforkumál.

[11:38]

Horfa

Málshefjandi var Bergþór Ólason.


Fjarskipti o.fl., 3. umr.

Stjfrv., 169. mál (áfallaþol fjarskiptaþjónustu og fjarskiptaneta). --- Þskj. 496.

Enginn tók til máls.

[12:28]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 502).

[Fundarhlé. --- 12:30]


Áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða, fyrri umr.

Stjtill., 332. mál. --- Þskj. 468.

[12:50]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og um.- og samgn.


Hollustuhættir og mengunarvarnir, 1. umr.

Stjfrv., 333. mál (menntun og eftirlit). --- Þskj. 473.

[18:11]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.


Frestun á skriflegum svörum.

Úrvinnsla úrbótatillagna í skýrslu Ríkisendurskoðunar um Tryggingastofnun ríkisins og stöðu almannatrygginga. Fsp. HallM, 193. mál. --- Þskj. 201.

Hækkun frítekjumarks. Fsp. JPJ, 195. mál. --- Þskj. 204.

Áfrýjun dóms Landsréttar um útreikning sérstakrar framfærsluuppbótar. Fsp. ÞorbG, 213. mál. --- Þskj. 309.

Ólögmætar búsetuskerðingar. Fsp. GIK, 214. mál. --- Þskj. 310.

Nýgengi örorku. Fsp. BLG, 217. mál. --- Þskj. 313.

Geimvísindastofnun Evrópu. Fsp. BLG, 221. mál. --- Þskj. 317.

[18:15]

Horfa

[18:17]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá var tekið 6. mál.

Fundi slitið kl. 18:20.

---------------