Fundargerð 152. þingi, 48. fundi, boðaður 2022-03-08 13:30, stóð 13:30:00 til 20:13:19 gert 9 9:25
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

48. FUNDUR

þriðjudaginn 8. mars,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:


Frestun á skriflegum svörum.

Samskipti við hagsmunaverði og skráning þeirra. Fsp. ÁLÞ, 343. mál. --- Þskj. 483.

[13:30]

Horfa

[13:30]

Útbýting þingskjala:


Um fundarstjórn.

Gögn vegna umsókna um ríkisborgararétt.

[13:31]

Horfa

Málshefjandi var Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir.


Störf þingsins.

[13:41]

Horfa

Umræðu lokið.


Sérstök umræða.

Framtíð félagslegs húsnæðis.

[14:15]

Horfa

Málshefjandi var Logi Einarsson.


Aðgerðaáætlun í málefnum hinsegin fólks 2022--2025, fyrri umr.

Stjtill., 415. mál. --- Þskj. 594.

[15:02]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og allsh.- og menntmn.


Eignarráð og nýting fasteigna, 1. umr.

Stjfrv., 416. mál (óskipt sameign, landamerki o.fl.). --- Þskj. 595.

[16:52]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Greiðslureikningar, 1. umr.

Stjfrv., 417. mál. --- Þskj. 596.

[17:38]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Kosningalög og starfsemi stjórnmálasamtaka, 1. umr.

Frv. stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar, 424. mál (viðmiðunardagur kjörskrár o.fl.). --- Þskj. 605.

[17:43]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu.


Mótvægisaðgerðir vegna verðbólgu og hækkana á húsnæðiskostnaði, fyrri umr.

Þáltill. KFrost o.fl., 330. mál. --- Þskj. 465.

[17:52]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og efh.- og viðskn.


Vísitala neysluverðs, 1. umr.

Frv. IngS o.fl., 279. mál (vísitala neysluverðs án húsnæðis). --- Þskj. 393.

[18:14]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Þolendamiðuð heildarendurskoðun hegningarlaga, fyrri umr.

Þáltill. LenK o.fl., 207. mál. --- Þskj. 266.

[18:37]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og allsh.- og menntmn.


Áfengislög, 1. umr.

Frv. HildS o.fl., 334. mál (vefverslun með áfengi). --- Þskj. 474.

[18:52]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Framtíð Íslands í svæðisbundinni, fjölþjóðlegri samvinnu, fyrri umr.

Þáltill. ÞKG o.fl., 87. mál. --- Þskj. 87.

[19:22]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Eignarhald í laxeldi, fyrri umr.

Þáltill. HSK o.fl., 419. mál. --- Þskj. 598.

[19:51]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og atvinnuvn.


Samningur Sameinuðu þjóðanna um bann við kjarnorkuvopnum, fyrri umr.

Þáltill. SÞÁ o.fl., 90. mál. --- Þskj. 90.

[20:05]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.

[20:11]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá var tekið 11. mál.

Fundi slitið kl. 20:13.

---------------