Fundargerð 152. þingi, 61. fundi, boðaður 2022-04-04 15:00, stóð 15:00:15 til 21:36:11 gert 5 14:24
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

61. FUNDUR

mánudaginn 4. apríl,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Aðalmenn taka sæti á ný:


Varamenn taka þingsæti.

[15:00]

Horfa

Forseti tilkynnti að Dagbjört Hákonardóttir tæki sæti Helgu Völu Helgadóttur, 4. þm. Reykv. n., Georg Eiður Arnarson tæki sæti Ásthildar Lóu Þórsdóttur, 3. þm. Suðurk., Aðalsteinn Haukur Sverrisson tæki sæti Lilju Alfreðsdóttur, 4. þm. Reykv. s., og Daníel E. Arnarson tæki sæti Svandísi Svavarsdóttur, 2. þm. Reykv. s.


Drengskaparheit.

[15:01]

Horfa

Georg Eiður Arnarson, 3. þm. Suðurk., og Aðalsteinn Haukur Sverrisson, 4. þm. Reykv. s., undirrituðu drengskaparheit að stjórnarskránni.


Tilkynning um embættismann alþjóðanefndar.

[15:02]

Horfa

Forseti tilkynnti að Eyjólfur Ármannsson hefði verið kosinn varaformaður Íslandsdeildar Vestnorræna ráðsins.


Frestun á skriflegum svörum.

Dvalar- og atvinnuréttindi fyrir ungt fólk. Fsp. HSK, 361. mál. --- Þskj. 508.

Varsla ávana- og fíkniefna til eigin nota. Fsp. DME, 446. mál. --- Þskj. 640.

Viðurkenning sjúkdómsgreininga yfir landamæri. Fsp. AIJ, 237. mál. --- Þskj. 337.

Skerðingar lífeyristekna vegna útgreiðslu séreignarsparnaðar. Fsp. JPJ, 443. mál. --- Þskj. 636.

Útgreiðsla séreignarsparnaðar til örorku- og endurhæfingarlífeyrisþega. Fsp. JPJ, 444. mál. --- Þskj. 637.

[15:03]

Horfa

[15:03]

Útbýting þingskjala:


Lengd þingfundar.

[15:04]

Horfa

Forseti bar upp tillögu um að þingfundur gæti staðið lengur en þingsköp kvæðu á um.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[15:04]

Horfa

[15:04]

Útbýting þingskjala:


Upplýsingar um kaupendur Íslandsbanka.

[15:05]

Horfa

Spyrjandi var Logi Einarsson.


Ummæli innviðaráðherra á búnaðarþingi.

[15:12]

Horfa

Spyrjandi var Halldóra Mogensen.


Refsingar vegna brota á umhverfislöggjöf.

[15:17]

Horfa

Spyrjandi var Bergþór Ólason.


Velferð barna og biðlistar.

[15:23]

Horfa

Spyrjandi var Helga Þórðardóttir.


Ákvæði siðareglna fyrir alþingismenn.

[15:30]

Horfa

Spyrjandi var Sigmar Guðmundsson.


Samvinna barnaverndar og sýslumanna í umgengnismálum.

[15:36]

Horfa

Spyrjandi var Daníel E. Arnarsson.


Um fundarstjórn.

Nýtt útlendingafrumvarp.

[15:42]

Horfa

Málshefjandi var Andrés Ingi Jónsson.


Staða barna innan trúfélaga.

Beiðni um skýrslu EDD o.fl., 516. mál. --- Þskj. 739.

[15:50]

Horfa


Lengd þingfundar.

[15:53]

Horfa


Ákvörðun nr. 383/2021 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn, fyrri umr.

Stjtill., 411. mál (fjármálaþjónusta). --- Þskj. 590.

[15:56]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Ákvörðun nr. 22/2020 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn, fyrri umr.

Stjtill., 434. mál (fjármálaþjónusta). --- Þskj. 619.

[16:48]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Ákvörðun nr. 215/2021 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn, fyrri umr.

Stjtill., 462. mál (fjármálaþjónusta). --- Þskj. 667.

[16:59]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Ákvörðun nr. 274/2021 um breytingu á XI. viðauka og bókun 37 við EES-samninginn o.fl., fyrri umr.

Stjtill., 463. mál (rafræn fjarskipti, hljóð- og myndmiðlun og upplýsingasamfélagið ). --- Þskj. 668.

[17:57]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Ákvörðun nr. 171/2021 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn, fyrri umr.

Stjtill., 500. mál (fjármálaþjónusta). --- Þskj. 717.

[18:13]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Ákvörðun nr. 76/2022 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn, fyrri umr.

Stjtill., 501. mál (fjármálaþjónusta). --- Þskj. 718.

[18:22]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.

[Fundarhlé. --- 18:26]

[19:59]

Útbýting þingskjala:


Um fundarstjórn.

Skipan ríkisendurskoðanda í embætti ráðuneytisstjóra.

[20:00]

Horfa

Málshefjandi var Jóhann Páll Jóhannsson.


Stjórn fiskveiða o.fl., 1. umr.

Stjfrv., 451. mál (veiðar á bláuggatúnfiski). --- Þskj. 650.

[20:04]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.


Matvæli og eftirlit með fóðri, áburði og sáðvöru, 1. umr.

Stjfrv., 475. mál (lífræn framleiðsla). --- Þskj. 684.

[20:56]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.

Út af dagskrá voru tekin 11.--26. mál.

Fundi slitið kl. 21:36.

---------------