Fundargerð 152. þingi, 75. fundi, boðaður 2022-05-16 23:59, stóð 17:30:58 til 00:26:17 gert 17 10:15
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

75. FUNDUR

mánudaginn 16. maí,

að loknum 74. fundi.

Dagskrá:


Starfskjaralög, 1. umr.

Stjfrv., 589. mál. --- Þskj. 831.

[17:30]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Greiðslur vegna umönnunar langveikra eða fatlaðra barna, 1. umr.

Stjfrv., 591. mál. --- Þskj. 833.

[18:30]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Framkvæmdaáætlun í málefnum innflytjenda, fyrri umr.

Stjtill., 592. mál. --- Þskj. 834.

[18:46]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og velfn.


Útlendingar, 1. umr.

Stjfrv., 595. mál (alþjóðleg vernd). --- Þskj. 837.

[18:54]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.

Út af dagskrá voru tekin 5.--8. mál.

Fundi slitið kl. 00:26.

---------------