Ferill 387. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


152. löggjafarþing 2021–2022.
Þingskjal 551  —  387. mál.




Fyrirspurn


til háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra um tæknifræðinám við Háskólann á Akureyri.

Frá Þorgerði K. Gunnarsdóttur.


    Hyggst ráðherra beita sér fyrir því að Háskólinn á Akureyri geti boðið upp á tæknifræðinám, líkt og getið er um í framtíðarsýn skólans til 2023? Ef svo er, hvenær og með hvaða hætti?