Fundargerð 153. þingi, 6. fundi, boðaður 2022-09-20 13:30, stóð 13:31:41 til 22:04:03 gert 20 22:16
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

6. FUNDUR

þriðjudaginn 20. sept.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Aðalmenn taka sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:

[13:32]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

[13:33]

Horfa

Umræðu lokið.


Þjóðaratkvæðagreiðsla um framhald viðræðna við Evrópusambandið, fyrri umr.

Þáltill. LE o.fl., 3. mál. --- Þskj. 3.

[14:09]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Hækkun skattleysismarka og lágmarksframfærslu lífeyrisþega, fyrri umr.

Þáltill. IngS o.fl., 4. mál. --- Þskj. 4.

[19:48]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og velfn.


Kosningalög, 1. umr.

Frv. ÞKG o.fl., 14. mál (jöfnun atkvæðavægis). --- Þskj. 14.

[21:08]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og stjórnsk.- og eftirln.

[22:01]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 5.--7. mál.

Fundi slitið kl. 22:04.

---------------