Fundargerð 153. þingi, 19. fundi, boðaður 2022-10-18 13:30, stóð 13:32:20 til 19:09:57 gert 18 19:16
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

19. FUNDUR

þriðjudaginn 18. okt.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Aðalmenn taka sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:


Mannabreytingar í nefnd.

[13:32]

Horfa

Forseti tilkynnti að Gísli Rafn Ólafsson tæki sæti sem aðalmaður í Íslandsdeild þingmannanefndar EFTA og EES í stað Arndísar Önnu Kristínardóttur Gunnarsdóttur sem yrði varamaður í sömu nefnd.

[13:33]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

[13:33]

Horfa

Umræðu lokið.


Um fundarstjórn.

Svör við fyrirspurnum.

[14:09]

Horfa

Málshefjandi var Helga Vala Helgadóttir.


Bygging hátæknisorpbrennslustöðvar, fyrri umr.

Þáltill. BergÓ og SDG, 142. mál. --- Þskj. 142.

[14:19]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og um.- og samgn.

Horfa


Tilhögun þingfundar.

[14:33]

Horfa

Forseti tilkynnti að atkvæðagreiðslu um skýrslubeiðni yrði frestað til morguns og að fleiri atkvæðagreiðslur yrðu að loknum störfum þingsins.


Almenn hegningarlög, 1. umr.

Frv. HKF o.fl., 45. mál (bælingarmeðferð). --- Þskj. 45.

[14:33]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Félagafrelsi á vinnumarkaði, 1. umr.

Frv. ÓBK o.fl., 24. mál. --- Þskj. 24.

[15:06]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins, 1. umr.

Frv. JPJ o.fl., 273. mál (stöðuveitingar). --- Þskj. 276.

[18:33]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.

[19:08]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 7.--12. mál.

Fundi slitið kl. 19:09.

---------------