Fundargerð 153. þingi, 22. fundi, boðaður 2022-10-25 13:30, stóð 13:30:40 til 23:28:12 gert 25 23:31
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

22. FUNDUR

þriðjudaginn 25. okt.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Aðalmenn taka sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:


Varamenn taka þingsæti.

[13:31]

Horfa

Forseti tilkynnti að Helgi Héðinsson tæki sæti Þórarins Inga Péturssonar, 9. þm. Norðaust.


Skipun samstarfsnefndar um endurskoðun lögræðislaga.

[13:31]

Horfa

Forseti tilkynnti að skipað hafi verið í samstarfsnefnd um endurskoðun lögræðislaga.


Frestun á skriflegum svörum.

Markviss kennsla um kynheilbrigði og ofbeldisforvarnir í grunn- og framhaldsskólum. Fsp. GRÓ, 224. mál. --- Þskj. 225.

ME-sjúkdómurinn. Fsp. GRÓ, 247. mál. --- Þskj. 248.

Ferðakostnaður og dagpeningar ráðherra. Fsp. BLG, 239. mál. --- Þskj. 240.

Aðgerðir gegn kynsjúkdómum. Fsp. AIJ, 252. mál. --- Þskj. 253.

Biðlistar eftir ADHD-greiningu hjá Geðheilsumiðstöð barna. Fsp. OH, 270. mál. --- Þskj. 271.

Stefna um afreksfólk í íþróttum. Fsp. HKF, 220. mál. --- Þskj. 221.

Ferðakostnaður og dagpeningar ráðherra. Fsp. BLG, 234. mál. --- Þskj. 235.

Sérstök ákvæði í fríverslunarsamningum. Fsp. AIJ, 251. mál. --- Þskj. 252.

[13:32]

Horfa


Störf þingsins.

[13:33]

Horfa

Umræðu lokið.


Um fundarstjórn.

Umsóknir um ríkisborgararétt.

[14:07]

Horfa

Málshefjandi var Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir.


Útlendingar, 1. umr.

Stjfrv., 382. mál (alþjóðleg vernd). --- Þskj. 400.

[14:35]

Horfa

Umræðu frestað.

[23:25]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 3.--10. mál.

Fundi slitið kl. 23:28.

---------------