Fundargerð 153. þingi, 33. fundi, boðaður 2022-11-17 10:30, stóð 10:30:28 til 19:08:43 gert 17 19:16
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

33. FUNDUR

fimmtudaginn 17. nóv.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Varamenn taka þingsæti.

[10:30]

Horfa

Forseti tilkynnti að Eva Sjöfn Helgadóttir tæki sæti Gísla Rafns Ólafssonar, 13. þm. Suðvest.


Tilkynning um dagskrá.

[10:30]

Horfa

Forseti tilkynnti að það kynni að þurfa að víkja frá röð dagskrármála.


Störf þingsins.

[10:31]

Horfa

Umræðu lokið.


Um fundarstjórn.

Frestun á skriflegum svörum.

[11:05]

Horfa

Málshefjandi var Hanna Katrín Friðriksson.


Evrópskir langtímafjárfestingarsjóðir, 2. umr.

Stjfrv., 137. mál. --- Þskj. 137, nál. 510.

[11:32]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Sjúklingatrygging, 2. umr.

Stjfrv., 211. mál (bótaréttur vegna bólusetninga). --- Þskj. 212, nál. 479 og 509.

[11:35]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Hollustuhættir og mengunarvarnir o.fl., 1. umr.

Stjfrv., 390. mál (heimildir til bráðabirgðaráðstafana o.fl.). --- Þskj. 419.

[11:58]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.


Menningarminjar, 1. umr.

Stjfrv., 429. mál (aldursfriðun húsa og mannvirkja). --- Þskj. 489.

[12:41]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Meðferð sakamála, 1. umr.

Stjfrv., 428. mál (málsmeðferð hjá Endurupptökudómi). --- Þskj. 488.

[13:29]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Félagsleg aðstoð, 1. umr.

Stjfrv., 435. mál (greiðslutímabil endurhæfingarlífeyris). --- Þskj. 508.

[13:38]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Tímabundnar endurgreiðslur vegna hljóðritunar á tónlist, 1. umr.

Stjfrv., 442. mál (framlenging gildistíma). --- Þskj. 517.

[14:51]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.


Vísitala neysluverðs, 1. umr.

Frv. IngS o.fl., 20. mál (vísitala neysluverðs án húsnæðis). --- Þskj. 20.

[15:42]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Aukið alþjóðlegt samstarf í öryggis- og varnarmálum, fyrri umr.

Þáltill. ÞKG o.fl., 22. mál. --- Þskj. 22.

[16:26]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Starfsemi stjórnmálasamtaka, 1. umr.

Frv. BLG o.fl., 29. mál (bein framlög frá lögaðilum). --- Þskj. 29.

[17:39]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og stjórnsk.- og eftirln.


Endurvinnsla í hringrásarhagkerfinu, fyrri umr.

Þáltill. BLG o.fl., 34. mál. --- Þskj. 34.

[17:49]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og um.- og samgn.


Útboð á rekstri heilsugæslustöðvar á Akureyri, fyrri umr.

Þáltill. BGuðm o.fl., 42. mál. --- Þskj. 42.

[18:10]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og velfn.


Öruggt farsímasamband á þjóðvegum, fyrri umr.

Þáltill. JFM o.fl., 46. mál. --- Þskj. 46.

[18:41]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og um.- og samgn.


Stjórn fiskveiða, 1. umr.

Frv. EÁ o.fl., 47. mál. --- Þskj. 47.

[18:47]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá var tekið 12. mál.

Horfa

Fundi slitið kl. 19:08.

---------------