Fundargerð 153. þingi, 36. fundi, boðaður 2022-11-23 15:00, stóð 15:01:03 til 18:27:13 gert 24 8:35
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

36. FUNDUR

miðvikudaginn 23. nóv.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[15:01]

Útbýting þingskjala:


Um fundarstjórn.

Mæting forsætisráðherra á fund fjárlaganefndar.

[15:02]

Horfa

Málshefjandi var Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir.


Störf þingsins.

[15:19]

Horfa

Umræðu lokið.


Evrópskir langtímafjárfestingarsjóðir, 3. umr.

Stjfrv., 137. mál. --- Þskj. 550.

[15:55]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 591).


Sjúklingatrygging, 3. umr.

Stjfrv., 211. mál (bótaréttur vegna bólusetninga). --- Þskj. 212.

[15:56]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 592).


Persónuvernd og vinnsla persónuupplýsinga og vinnsla persónuupplýsinga í löggæslutilgangi, 1. umr.

Stjfrv., 476. mál (málsmeðferð o.fl.). --- Þskj. 559.

[15:58]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Landamæri, 2. umr.

Stjfrv., 212. mál. --- Þskj. 213, nál. 581 og 587.

[16:04]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Sjálfstæðar fiskeldisrannsóknir á vegum Háskólaseturs Vestfjarða, fyrri umr.

Þáltill. EÁ o.fl., 64. mál. --- Þskj. 64.

[17:21]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og atvinnuvn.


Almannatryggingar, 1. umr.

Frv. IngS o.fl., 65. mál (fjárhæðir fylgi launavísitölu). --- Þskj. 65.

[17:28]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Almannatryggingar, 1. umr.

Frv. GIK o.fl., 66. mál (upplýsingaskylda og eftirlitsheimildir). --- Þskj. 66.

[17:47]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Neytendalán o.fl., 1. umr.

Frv. ÁLÞ o.fl., 67. mál (ógildir skilmálar í neytendasamningum). --- Þskj. 67.

[18:11]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.

[18:25]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 18:27.

---------------