Fundargerð 153. þingi, 57. fundi, boðaður 2023-01-31 13:30, stóð 13:31:04 til 23:53:34 gert 1 9:36
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

57. FUNDUR

þriðjudaginn 31. jan.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Aðalmenn taka sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:


Varamaður tekur þingsæti.

[13:31]

Horfa

Forseti tilkynnti að Rósa Björk Brynjólfsdóttir tæki sæti Kristrúnar Frostadóttur, 3. þm. Reykv. s.


Afturköllun þingmáls.

[13:31]

Horfa

Forseti tilkynnti að 602. mál hefði verið kallað aftur.

[13:32]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[13:33]

Horfa


Viðbrögð stjórnvalda við verðbólgu.

[13:34]

Horfa

Spyrjandi var Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir.


Aðgerðir gegn verðbólgu.

[13:41]

Horfa

Spyrjandi var Logi Einarsson.


Samgöngusáttmáli höfuðborgarsvæðisins.

[13:48]

Horfa

Spyrjandi var Bergþór Ólason.


Suðurnesjalína 2.

[13:55]

Horfa

Spyrjandi var Ásmundur Friðriksson.


Miðlunartillaga ríkissáttasemjara.

[14:02]

Horfa

Spyrjandi var Eyjólfur Ármannsson.


Sala Íslandsbanka.

[14:09]

Horfa

Spyrjandi var Halldóra Mogensen.


Um fundarstjórn.

Svör við fyrirspurnum.

[14:15]

Horfa

Málshefjandi var Gísli Rafn Ólafsson.


Útlendingar, frh. 2. umr.

Stjfrv., 382. mál (alþjóðleg vernd). --- Þskj. 400, nál. 752, 757, 769, 961 og 963, brtt. 753.

[14:17]

Horfa

Umræðu frestað.

[23:50]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 3. og 4. mál.

Fundi slitið kl. 23:53.

---------------